fbpx
Sunnudagur 11.janúar 2026
Pressan

Kornabarn skilið eftir í almenningsgarði í gærkvöldi – Lögreglan biðlar til almennings um upplýsingar

Kristján Kristjánsson
Föstudaginn 1. febrúar 2019 05:59

Litla stúlkan á sjúkrahúsinu. Mynd:Lundúnalögreglan

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Á ellefta tímanum í gærkvöldi fannst kornabarn eitt og yfirgefið í almenningsgarði í austurhluta Lundúnaborgar. Barnið, sem er stúlka, var strax flutt á sjúkrahús og er ástand hennar sagt „stöðugt þessa stundina“. Hiti var um frostmark þegar stúlkan fannst.

Sky skýrir frá þessu. Fram kemur að stúlkan hafi fundist í Newham seint í gærkvöldi. Lögreglan hefur biðlað til almennings um upplýsingar og segist hafa miklar áhyggjur af móður stúlkunnar. Þá beindi lögreglan orðum sínum beint til móðurinnar og hvatti hana til að setja sig strax í samband við lögregluna, sjúkrahús eða heimilislækni. Það sé mikilvægt að fá fullvissu fyrir að það sé í lagi með hana.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Fyrir 2 dögum

Grænlendingur segir að landið sé á barmi borgarastyrjaldar

Grænlendingur segir að landið sé á barmi borgarastyrjaldar
Pressan
Fyrir 2 dögum

Ástkærum reðri rænt af vinsælum veitingastað – Eigandinn óskar eftir aðstoð

Ástkærum reðri rænt af vinsælum veitingastað – Eigandinn óskar eftir aðstoð
Pressan
Fyrir 2 dögum

Þetta er konan sem var skotin til bana í Minneapolis í gær – 37 ára þriggja barna móðir

Þetta er konan sem var skotin til bana í Minneapolis í gær – 37 ára þriggja barna móðir
Pressan
Fyrir 2 dögum

Vendingar í máli manns sem var rekinn vegna færslu um Charlie Kirk

Vendingar í máli manns sem var rekinn vegna færslu um Charlie Kirk
Pressan
Fyrir 3 dögum

Stjörnuverjandi segir sig frá Reiner-morðunum – Seinustu skilaboð Michele Reiner voru send til dæmds morðingja

Stjörnuverjandi segir sig frá Reiner-morðunum – Seinustu skilaboð Michele Reiner voru send til dæmds morðingja
Pressan
Fyrir 3 dögum

Tónlistarkennari ákærður fyrir barnaníð – Sakborningurinn er 33 ára gömul gift móðir

Tónlistarkennari ákærður fyrir barnaníð – Sakborningurinn er 33 ára gömul gift móðir
Pressan
Fyrir 3 dögum

Sakar mótleikkonu um að hafa leitt sig í gildru – Neitaði staðgengli í kynlífssenum

Sakar mótleikkonu um að hafa leitt sig í gildru – Neitaði staðgengli í kynlífssenum
Pressan
Fyrir 4 dögum

Læknanemi sakaður um að hrinda gömlum manni fyrir járnbrautarlest

Læknanemi sakaður um að hrinda gömlum manni fyrir járnbrautarlest