fbpx
Föstudagur 12.desember 2025
Pressan

Kornabarn skilið eftir í almenningsgarði í gærkvöldi – Lögreglan biðlar til almennings um upplýsingar

Kristján Kristjánsson
Föstudaginn 1. febrúar 2019 05:59

Litla stúlkan á sjúkrahúsinu. Mynd:Lundúnalögreglan

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Á ellefta tímanum í gærkvöldi fannst kornabarn eitt og yfirgefið í almenningsgarði í austurhluta Lundúnaborgar. Barnið, sem er stúlka, var strax flutt á sjúkrahús og er ástand hennar sagt „stöðugt þessa stundina“. Hiti var um frostmark þegar stúlkan fannst.

Sky skýrir frá þessu. Fram kemur að stúlkan hafi fundist í Newham seint í gærkvöldi. Lögreglan hefur biðlað til almennings um upplýsingar og segist hafa miklar áhyggjur af móður stúlkunnar. Þá beindi lögreglan orðum sínum beint til móðurinnar og hvatti hana til að setja sig strax í samband við lögregluna, sjúkrahús eða heimilislækni. Það sé mikilvægt að fá fullvissu fyrir að það sé í lagi með hana.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Fyrir 2 dögum

Faðir varar ungmenni við eftir dauða 13 ára dóttur sinnar

Faðir varar ungmenni við eftir dauða 13 ára dóttur sinnar
Pressan
Fyrir 3 dögum

Telur að Weinstein hafi afplánað sinn dóm vegna kynferðisbrota og segist fyrirgefa honum í hneykslanlegu viðtali

Telur að Weinstein hafi afplánað sinn dóm vegna kynferðisbrota og segist fyrirgefa honum í hneykslanlegu viðtali
Pressan
Fyrir 3 dögum

Segir að svona tali Repúblikanar um Trump á bak við luktar dyr

Segir að svona tali Repúblikanar um Trump á bak við luktar dyr
Pressan
Fyrir 4 dögum

Súr út í vinkonu sem sveik loforð um að gæta kattarins

Súr út í vinkonu sem sveik loforð um að gæta kattarins
Pressan
Fyrir 5 dögum

Skellti sér einn í bekkpressu og lét lífið í skelfilegu slysi

Skellti sér einn í bekkpressu og lét lífið í skelfilegu slysi
Pressan
Fyrir 5 dögum

Raðspýtarinn í New York var barinn til óbóta eftir yfirheyrslu hjá lögreglu

Raðspýtarinn í New York var barinn til óbóta eftir yfirheyrslu hjá lögreglu