fbpx
Þriðjudagur 09.desember 2025
Pressan

Kornabarn skilið eftir í almenningsgarði í gærkvöldi – Lögreglan biðlar til almennings um upplýsingar

Kristján Kristjánsson
Föstudaginn 1. febrúar 2019 05:59

Litla stúlkan á sjúkrahúsinu. Mynd:Lundúnalögreglan

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Á ellefta tímanum í gærkvöldi fannst kornabarn eitt og yfirgefið í almenningsgarði í austurhluta Lundúnaborgar. Barnið, sem er stúlka, var strax flutt á sjúkrahús og er ástand hennar sagt „stöðugt þessa stundina“. Hiti var um frostmark þegar stúlkan fannst.

Sky skýrir frá þessu. Fram kemur að stúlkan hafi fundist í Newham seint í gærkvöldi. Lögreglan hefur biðlað til almennings um upplýsingar og segist hafa miklar áhyggjur af móður stúlkunnar. Þá beindi lögreglan orðum sínum beint til móðurinnar og hvatti hana til að setja sig strax í samband við lögregluna, sjúkrahús eða heimilislækni. Það sé mikilvægt að fá fullvissu fyrir að það sé í lagi með hana.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Banaslys í Mosfellsbæ

Nýlegt

Pressan
Fyrir 3 dögum

Upprættu satanískan barnaníðshring – „Þetta efni var sérstaklega skelfilegt“

Upprættu satanískan barnaníðshring – „Þetta efni var sérstaklega skelfilegt“
Pressan
Fyrir 3 dögum

29 ára ballerína slær frægum milljarðamæringum við – Hætti að dansa og tók mikla áhættu

29 ára ballerína slær frægum milljarðamæringum við – Hætti að dansa og tók mikla áhættu
Pressan
Fyrir 6 dögum

Kjörinn fulltrúi Repúblikana sökuð um að hafa rænt unglingsdóttur kollega eftir að hann neitaði að sofa hjá henni

Kjörinn fulltrúi Repúblikana sökuð um að hafa rænt unglingsdóttur kollega eftir að hann neitaði að sofa hjá henni
Pressan
Fyrir 6 dögum

Nýsjálendingur sakaður um að hafa stolið verðmætu Fabergé-hálsmeni með óvenjulegum hætti

Nýsjálendingur sakaður um að hafa stolið verðmætu Fabergé-hálsmeni með óvenjulegum hætti