fbpx
Miðvikudagur 30.apríl 2025
Pressan

Dularfullar og hugsanlega hættulegar bakteríur dafna vel í Alþjóðlegu geimstöðinni

Kristján Kristjánsson
Sunnudaginn 2. desember 2018 15:00

Alþjóðlega geimstöðin. Mynd:Wikimedia Commons

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Dularfullar og hugsanlega hættulegar bakteríur, kannski einhverskonar geimbakteríur, hafa fundist í Alþjóðlegu geimstöðinni. Vísindamenn hjá bandarísku geimferðastofnuninni NASA fundu fimm tegundir baktería, svipuðum þeim sem er að finna á sjúkrahúsum hér á jörðinni, í geimstöðinni. Þessar bakteríur geta borið smit með sér.

Flestar fundust á klósettinu og í líkamsræktaraðstöðu geimfaranna. Vísindamenn segja að 79% líkur séu á að bakteríurnar geti valdið sjúkdómum en hafa þó þann vara á að rannsóknir hafa aðeins verið gerðar á dauðum bakteríum og að niðurstaðan gæti breyst eftir frekari rannsóknir.

Óttast er að sumar þessara baktería geti verið ónæmar fyrir sýklalyfjum og gætu þannig stefnt lífi geimfaranna í hættu þar sem hefðbundnar læknisaðferðir myndu ekki duga. Engin hætta er þó talin steðja að áhöfn geimstöðvarinnar eins og staðan er nú þar sem bakteríurnar séu ekki enn orðnar það skæðar að þær geti haft áhrif á heilsu fólks. Ekki er talið útilokað að þær geti hinsvegar haldið áfram að þróast og orðið hættulegar heilsu fólks.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Í gær

Heldur því fram að faðir sinn sé einn afkastamesti raðmorðingi sögunnar

Heldur því fram að faðir sinn sé einn afkastamesti raðmorðingi sögunnar
Pressan
Í gær

Maurar eru miðpunktur nýrra glæpasamtaka sem ógna Evrópu – „Þetta er eins og kókaín“

Maurar eru miðpunktur nýrra glæpasamtaka sem ógna Evrópu – „Þetta er eins og kókaín“
Pressan
Fyrir 2 dögum

Vendingar í máli herforingjans sem var sprengdur í loft upp

Vendingar í máli herforingjans sem var sprengdur í loft upp
Pressan
Fyrir 2 dögum

Láta þvag maraþonhlaupara ekki fara til spillis

Láta þvag maraþonhlaupara ekki fara til spillis
Pressan
Fyrir 3 dögum

Ekki henda lónni úr þurrkaranum – Hún getur komið að góðu gagni

Ekki henda lónni úr þurrkaranum – Hún getur komið að góðu gagni
Pressan
Fyrir 3 dögum

Fundu dularfulla holu á Mars – „Þar gæti verið líf“

Fundu dularfulla holu á Mars – „Þar gæti verið líf“
Pressan
Fyrir 4 dögum

Það þarf að þvo hana daglega – Svona gerir þú hana almennilega hreina

Það þarf að þvo hana daglega – Svona gerir þú hana almennilega hreina
Pressan
Fyrir 4 dögum

„Hann veifaði lögfræðigráðu sinni og peningum eins og sverði og skildi til að kúga og þagga niður í þolendum sínum.“

„Hann veifaði lögfræðigráðu sinni og peningum eins og sverði og skildi til að kúga og þagga niður í þolendum sínum.“