fbpx
Föstudagur 01.ágúst 2025
Pressan

Lottómilljónamæringur fullkomnar stórsigur demókrata í Kaliforníu

Kristján Kristjánsson
Mánudaginn 19. nóvember 2018 07:16

Gil Cisneros. Mynd/Twitter

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Í gær var Gil Cisneros lýstur sigurvegari í baráttunni um síðasta þingsæti Kaliforníu í fulltrúadeild Bandaríkjaþings en kosningarnar fóru fram þann 6. nóvember. Hann fullkomnaði þar með stórsigur demókrata í þessu stærsta ríki Bandaríkjanna. Nú eru demókratar með 45 af 53 þingsætum Kaliforníu í fulltrúadeildinni. Demókratar bættu við sig 6 þingsætum frá síðustu kosningum fyrir tveimur árum.

Flest sætanna unnu þeir í Orange County sem hefur fram að þessu verið traustur heimavöllur repúblikana í þessu sterka ríki demókrata. Með sigri Cisneros í Orange County eru öll sjö kjördæmi sýslunnar nú á bandi demókrata að hluta eða öllu leyti. Það er í fyrsta sinn síðan 1940 að það gerist.

Cisneros er uppgjafahermaður, mannvinur og lottómilljónamæringur en hann vann 266 milljónir dollara 2010.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Í gær

Sagðist með áralöngu framhjáhaldi hafa ýtt eiginkonunni út í sjálfsvíg – Sannleikurinn var enn verri

Sagðist með áralöngu framhjáhaldi hafa ýtt eiginkonunni út í sjálfsvíg – Sannleikurinn var enn verri
Pressan
Í gær

Óttast um afdrif frumkvöðuls sem sagðist geta breytt rusli í eldsneyti – Sagði fylgjendum að hann væri í hættu og hvarf svo

Óttast um afdrif frumkvöðuls sem sagðist geta breytt rusli í eldsneyti – Sagði fylgjendum að hann væri í hættu og hvarf svo
Pressan
Fyrir 2 dögum

Er farið að slá út fyrir forsetanum? – Orð og nöfn sem Trump hefur gleymt eða segist hafa fundið upp

Er farið að slá út fyrir forsetanum? – Orð og nöfn sem Trump hefur gleymt eða segist hafa fundið upp
Pressan
Fyrir 3 dögum

Prestur ákærður fyrir fjársvik eftir að „guð sagði honum“ að selja söfnuði sínum verðlausa rafmynt

Prestur ákærður fyrir fjársvik eftir að „guð sagði honum“ að selja söfnuði sínum verðlausa rafmynt
Pressan
Fyrir 3 dögum

Leggja háar sektir á ferðamenn í ferðamannaparadísinni – „Þetta er á ábyrgð allra“

Leggja háar sektir á ferðamenn í ferðamannaparadísinni – „Þetta er á ábyrgð allra“
Pressan
Fyrir 3 dögum

Hundurinn sleikti hana – Það varð henni að bana

Hundurinn sleikti hana – Það varð henni að bana
Pressan
Fyrir 4 dögum

Umdeild þingkona stendur með syni sínum sem er sakaður um að vanrækja barn sitt

Umdeild þingkona stendur með syni sínum sem er sakaður um að vanrækja barn sitt
Pressan
Fyrir 4 dögum

Neitað að fara um borð vegna of stórrar tösku – Atvikið rataði á dagskrá þingsins

Neitað að fara um borð vegna of stórrar tösku – Atvikið rataði á dagskrá þingsins