fbpx
Laugardagur 14.desember 2024

Gil Cisernos

Lottómilljónamæringur fullkomnar stórsigur demókrata í Kaliforníu

Lottómilljónamæringur fullkomnar stórsigur demókrata í Kaliforníu

Pressan
19.11.2018

Í gær var Gil Cisneros lýstur sigurvegari í baráttunni um síðasta þingsæti Kaliforníu í fulltrúadeild Bandaríkjaþings en kosningarnar fóru fram þann 6. nóvember. Hann fullkomnaði þar með stórsigur demókrata í þessu stærsta ríki Bandaríkjanna. Nú eru demókratar með 45 af 53 þingsætum Kaliforníu í fulltrúadeildinni. Demókratar bættu við sig 6 þingsætum frá síðustu kosningum fyrir Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af