fbpx
Sunnudagur 28.apríl 2024
Pressan

Rússar á móti tillögu Tyrkja um vopnahlé – Fundað í Tehran

Bjartmar Oddur Þeyr Alexandersson
Föstudaginn 7. september 2018 15:09

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Tayyip Erdogan, forseti Tyrklands hefur kallað eftir vopnahléi í átökum í héraðinu Idlib í norðaustur hluta Sýrlands. Eru rússneskar og sýrlenskar hersveitir að undirbúa sig undir árás á héraðið en talið er samkvæmt heimildum innan bandaríska varnarmálaráðuneytisins að um 30.000 uppreisnarmenn séu í héraðinu. Einnig telja Sameinuðu þjóðirnar að verði af árás inn í héraðið er búist við gífurlegu mannfalli saklausra íbúa svæðisins. Leiðtogar Tyrklands, Írans og Rússlands sitja nú á fundi í Tehran til að ræða ástandið í Idlib.

Rússar hafa hins vegar sagst vera á móti vopnahléi á svæðinu ásamt því að Hassan Rouhani, leiðtogi Írans, segir að Sýrland verði að ná stjórn á svæðinu. Hafa Rússar gert loftárásir á svæðið undanfarna daga ásamt því að sýrlenski stjórnarherinn hefur verið að skjóta úr fallbyssum á svæðið undanfarnar vikur en hafa aukið þá skothríð síðustu daga. Tyrkir sendu skriðdrekadeild á svæðið fyrr í vikunni og eru ráðamenn í Ankara áhyggjufullir að mikill flóttamannastraumur verði ef átökin stigmagnist á svæðinu.

Átökin í Sýrlandi hafa nú þegar kostað yfir eina milljón manns lífið ásamt því að 11 milljón manna hafa þurft að flýja landið vegna átakanna.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Fyrir 2 dögum

Skólapiltur reyndi að berja sofandi samnemendur sína með hamri þegar þeir sváfu – Var að vernda sig gegn uppvakningaheimsendi

Skólapiltur reyndi að berja sofandi samnemendur sína með hamri þegar þeir sváfu – Var að vernda sig gegn uppvakningaheimsendi
Pressan
Fyrir 2 dögum

Tók myndir upp undir kjóla og pils 107 kvenna

Tók myndir upp undir kjóla og pils 107 kvenna
Pressan
Fyrir 3 dögum

Einmana ekkja taldi sig hafa fundið draumaprinsinn – Í staðinn hófst matröð sem rændi hana aleigunni og loks lífinu

Einmana ekkja taldi sig hafa fundið draumaprinsinn – Í staðinn hófst matröð sem rændi hana aleigunni og loks lífinu
Pressan
Fyrir 4 dögum

Ólýsanleg sjón blasti við 10 ára dreng þegar hann vaknaði – Allir í fjölskyldunni látnir

Ólýsanleg sjón blasti við 10 ára dreng þegar hann vaknaði – Allir í fjölskyldunni látnir
Pressan
Fyrir 4 dögum

Sýknaður af ákæru um ölvunarakstur – Þjáist af „bruggsjúkdómi“

Sýknaður af ákæru um ölvunarakstur – Þjáist af „bruggsjúkdómi“
Pressan
Fyrir 4 dögum

Sanna sagan á bak við Netflixþættina Baby Reindeer sem hafa slegið í gegn – Hvað varð um Richard og Mörthu og hver er hin raunverulega Martha?

Sanna sagan á bak við Netflixþættina Baby Reindeer sem hafa slegið í gegn – Hvað varð um Richard og Mörthu og hver er hin raunverulega Martha?
Pressan
Fyrir 5 dögum

Hún kom að eiginmanninum með annarri konu – Síðan gerði hún svolítið hræðilegt

Hún kom að eiginmanninum með annarri konu – Síðan gerði hún svolítið hræðilegt
Pressan
Fyrir 5 dögum

Leynidagbók grunnskólakennarans kom upp um níðingsverk hennar

Leynidagbók grunnskólakennarans kom upp um níðingsverk hennar