fbpx
Miðvikudagur 05.nóvember 2025
Matur

Furðulegustu veitingastaðir í heimi – Ræður hvort þú klæðist fötum

Guðrún Ósk Guðjónsdóttir
Miðvikudaginn 24. júní 2020 11:06

Skjáskot/YouTube

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Vinsæli netmiðillinn Truly birti á dögunum einn þátt af kanadíska raunveruleikaþættinum World‘s Weirdest Restaurants.

Í þættinum er heimsótt nokkur furðuleg veitingahús. Eins og veitingastað í New York þar sem fólk ræður því hvort það klæðist fötum.

Um er að ræða hóp sem hittist til að snæða saman nakið. Kokkurinn og barþjónninn klæðast fötum en flestir eru naktir og njóta hlaðborðsins saman.

„Mér finnst leiðinlegt að klæðast fötum og ég skil ekki af hverju ég ætti að gera það. En ef ég geng nakinn inn á veitingastað mun vera erfitt fyrir mig að fá afgreiðslu,“ segir stofnandi hópsins um ástæðuna fyrir því að hópurinn varð til.

Þættirnir komu út á árunum 2012-2013 þannig það er spurning hvort veitingastaðirnir séu enn opnir.

Horfðu á þáttinn hér að neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Matur
29.04.2025

Uppáhalds matur barnæskunnar – „Ég skammast mín smá fyrir að segja þetta en það var kallað rónabrauð“

Uppáhalds matur barnæskunnar – „Ég skammast mín smá fyrir að segja þetta en það var kallað rónabrauð“
Matur
18.01.2025

Tveggja barna móðir frá Þorlákshöfn átti næstbesta borgarann

Tveggja barna móðir frá Þorlákshöfn átti næstbesta borgarann
Matur
14.01.2025

Piparkökudeigsís er nýjung frá Skúbb

Piparkökudeigsís er nýjung frá Skúbb
Matur
06.10.2024

Fat af soðnum vélindum vekur mikið umtal – „Þetta verð ég að smakka“ – „Heima fór þetta í hundana í bókstaflegri merkingu“

Fat af soðnum vélindum vekur mikið umtal – „Þetta verð ég að smakka“ – „Heima fór þetta í hundana í bókstaflegri merkingu“
Matur
17.09.2024

Skál komin á framtíðarheimili í hjarta miðborgarinnar

Skál komin á framtíðarheimili í hjarta miðborgarinnar