fbpx
Miðvikudagur 03.september 2025
Matur

Ofnbakaður brie með hnetum, trönuberjum og hunangi

Ragna Gestsdóttir
Laugardaginn 19. júlí 2025 11:00

Mynd: Ljúfa líf.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Þessi ofnbakaði brie verður sannarlega stjarnan í næstu veislu hjá þér. Hann er toppaður með þurrkuðum ávöxtum, hnetum, hunangi, rósmarín og granateplum. Til að fullkomna réttinn er hann borinn fram með Göteborgs Utvalda súrdeigskexi.

Uppskriftin er frá Ljúfa líf.

Innihald

  • 1 brie ostur
  • 100g blandaðar hnetur
  • 50g þurrkuð trönuber
  • 30g þurrkaðar apríkósur
  • 1 stöng af fersku rósmarín
  • 2 tsk hunang
  • Granatepli
  • Göteborgs Utvalda súrdeigs kex

Aðferð

  • Settu brie ost í ofnfast mót
  • Gróflega skerðu hneturnar og þurrkuðu ávextina og stráðu yfir ostinn. Toppaðu með hunangi og rósmarín.
  • Bakið ostinn í ofni á 200°C í 10 mín
  • Stráðu granateplum og berðu fram með Göteborgs Utvalda kexi

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Matur
19.04.2025

Eðlan sú allra besta

Eðlan sú allra besta
Matur
18.04.2025

Bakaðu páskahreiður Láru og Ljónsa

Bakaðu páskahreiður Láru og Ljónsa
Matur
27.02.2025

Bolluuppskrift hlaupadrottningarinnar – „Þessi fylling var himnesk“

Bolluuppskrift hlaupadrottningarinnar – „Þessi fylling var himnesk“
Matur
05.02.2025

„Það vantar meiri kærleik!“

„Það vantar meiri kærleik!“
Matur
02.09.2024

Vonsvikin með viðbragðstíma Wolt og vældi í netverjum – Viðbrögðin líklega meiri vonbrigði

Vonsvikin með viðbragðstíma Wolt og vældi í netverjum – Viðbrögðin líklega meiri vonbrigði
Matur
02.09.2024

Vel heppnað Kjúklingafestival

Vel heppnað Kjúklingafestival