fbpx
Laugardagur 27.desember 2025
Matur

Bolluuppskrift hlaupadrottningarinnar – „Þessi fylling var himnesk“

Ragna Gestsdóttir
Fimmtudaginn 27. febrúar 2025 15:27

Rakel María Hjaltadóttir Mynd: Instagram

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Rakel María Hjaltadóttir, förðunarfræðingur og hlaupari, deilir uppskrift að vatnsdeigsbollum með fyllingu innblásinni af Dubai súkkulaðinu sem hefur tryllt landann og selst ítrekað upp í Bónus.

Bolludagurinn er næsta mánudag, 3. mars og því tilvalið að spreyta sig á bakstri um helgina.

„Þessi fylling var himnesk og ef þið ætlið að hafa bollukaffi um helgina og viljið slá í gegn þá mæli ég með þessu,“ segir Rakel María.

Uppskrift:

Pistasíu fylling
30 gr smjör

100 gr Kadayif-deig

180 gr pistasíukrem
Rjómaosta fylling
200 gr rjómaostur

20 gr sykur

1/2 tsk vanilludropar
Súkkulaði ganache
100 ml rjómi

150 gr rjómasúkkulaði
200 gr rjómi

Aðferð:

Má sjá í myndbandinu hér fyrir neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Matur
16.06.2025

ÓX hlýtur græna Michelin stjörnu – Hosiló bætist við staði sem Michelin mælir með

ÓX hlýtur græna Michelin stjörnu – Hosiló bætist við staði sem Michelin mælir með
Matur
15.06.2025

Þess vegna má ekki skola hráan kjúkling

Þess vegna má ekki skola hráan kjúkling
Matur
18.04.2025

Bakaðu páskahreiður Láru og Ljónsa

Bakaðu páskahreiður Láru og Ljónsa
Matur
17.04.2025

Rjómaostakúla með pekan og trönuberjum

Rjómaostakúla með pekan og trönuberjum
Matur
18.01.2025

Tveggja barna móðir frá Þorlákshöfn átti næstbesta borgarann

Tveggja barna móðir frá Þorlákshöfn átti næstbesta borgarann
Matur
14.01.2025

Piparkökudeigsís er nýjung frá Skúbb

Piparkökudeigsís er nýjung frá Skúbb
Matur
06.10.2024

Fat af soðnum vélindum vekur mikið umtal – „Þetta verð ég að smakka“ – „Heima fór þetta í hundana í bókstaflegri merkingu“

Fat af soðnum vélindum vekur mikið umtal – „Þetta verð ég að smakka“ – „Heima fór þetta í hundana í bókstaflegri merkingu“
Matur
17.09.2024

Skál komin á framtíðarheimili í hjarta miðborgarinnar

Skál komin á framtíðarheimili í hjarta miðborgarinnar