fbpx
Fimmtudagur 08.júní 2023
Matur

Forkeppni í Kokkur ársins í fullum gangi í IKEA

Ragna Gestsdóttir
Fimmtudaginn 30. mars 2023 16:29

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Í morgun hófst forkeppni í keppninni Kokkur ársins sem haldin er í IKEA í ár. Það er Klúbbur matreiðslumeistara sem heldur keppnina en það var Rúnar Pierre Henriveaux sem sigraði keppnina í fyrra.

Forkeppninni lýkur í dag kl 17:00 en þá verða kynntir fimm efstu matreiðslumeistararnir úr forkeppni dagsins og þeir keppa svo til úrslita í IKEA núna á laugardaginn 1. apríl um titilinn Kokkur ársins 2023. Keppnin fer fram í verlsun IKEA og er opin öllum sem hafa áhuga á að fylgjast með henni.

Keppendur í Kokkur ársins í ár eru þau:
Gabríel Kristinn Bjarnason Dill restaurant Ísland
Hinrik Örn Lárusson Lux veitingar Ísland
Hugi Rafn Stefánsson Lux veitingar Ísland
Iðunn Sigurðardóttir Brand – Hafnartorg Gallerí Ísland
Isak Aron Jóhannsson Zak veitingar Ísland
Sindri Guðbrandur Sigurðsson Flóra veitingar Ísland
Snædís Xyza Mae Ocampo ion Hotel Ísland
Sveinn Steinsson Efla Verkfræðistofa Ísland
Wiktor Pálsson Speilsalen Noregur

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Matur
29.03.2023

Hótelbransinn aldrei verið stærri á Íslandi

Hótelbransinn aldrei verið stærri á Íslandi
Matur
29.03.2023

Bónusgrísinn trónir á toppi Bónuspáskaeggjanna í ár og fer í hlutverk safngrips

Bónusgrísinn trónir á toppi Bónuspáskaeggjanna í ár og fer í hlutverk safngrips
Matur
26.03.2023

Dásamlega ljúffengir lakkrískubbar sem eiga vel við fyrir súkkulaði hátíðina

Dásamlega ljúffengir lakkrískubbar sem eiga vel við fyrir súkkulaði hátíðina
HelgarmatseðillMatur
24.03.2023

Nína býður upp á djúsí og fjölskylduvænan helgarmatseðil sem steinliggur

Nína býður upp á djúsí og fjölskylduvænan helgarmatseðil sem steinliggur