fbpx
Miðvikudagur 02.júlí 2025
Matur

Mango Chutney kjúklingur

Ragna Gestsdóttir
Laugardaginn 28. október 2023 10:30

Mynd: Heimkaup

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Með þessum rétti er ómissandi að hafa cous cous, hrísgrjón eða bygg því þau verða svo góð þegar þeim er blandað við sósuna sem er á kjúklingum. Ásamt því er gott af hafa salat því það er hollt og gott fyrir okkur öll.

Hráefni

  • 700 g Kjúklingalæri
  • 150 g Mango Chutney
  • 200 g Kókosmjólk
  • 0.5 msk Karrý

Leiðbeiningar

  1. Skerið kjúklingalæri í munnbita.
  2. Setjið á heita pönnu, kryddið með karrý og steikið í 8 mínútur
  3. Blandið saman kókosmjólk og mango chutney. Ég set þetta saman í stóra krukku og hristi saman.
  4. Hellið þessu yfir pönnuna með kjúklingnum og leyfið að malla með loki á í 7 mínútur

Þú getur keypt allt sem þarf í þessa uppskrift og annað fyrir vikuna á Heimkaup, og fengið vörurnar sendar heim eða í vinnuna, einfalt og þægilegt.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Matur
29.08.2024

Simmi Vill mætir með nýjung á Kjúklingafestival ársins

Simmi Vill mætir með nýjung á Kjúklingafestival ársins
Matur
03.08.2024

Hvað kostar 12″ pizzan víðs vegar um landið?

Hvað kostar 12″ pizzan víðs vegar um landið?
Matur
22.06.2024

Þetta eru augljós merki þess að veitingastaður er skítugur og þú ættir EKKI að borða þar

Þetta eru augljós merki þess að veitingastaður er skítugur og þú ættir EKKI að borða þar
Matur
18.06.2024

Bjóða upp á hamborgara frá ýmsum heimshornum

Bjóða upp á hamborgara frá ýmsum heimshornum