fbpx
Föstudagur 09.maí 2025
Matur

Sex hráefna pastaréttur sem slær í gegn

Ragna Gestsdóttir
Fimmtudaginn 5. október 2023 15:00

Mynd: Heimkaup

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Hráefni

  • 250 g Sveppir, sneiddir
  • 2 stk Skarlott laukar, smátt saxaðir
  • 500 g Spaghetti
  • 120 ml Rjómi
  • 15 g Steinselja, smátt skorin
  • Nýtið safa og fínrifinn börk úr 1/2 sítrónu
  • 2 msk Smjör
  • 1 dl Rifinn parmesan ostur
  • 4 msk Ólífuolía
  • 1 stk Salt
  • 1 stk Pipar

Leiðbeiningar

Leiðbeiningar

  1. Látið olíu á pönnu og steikið sveppina í um 5 mínútur eða þar til þeir eru orðnir gylltir og stökkir á báðum hliðum. Saltið og bætið skarlottlauknum saman við og steikið þar til hann er farinn að mýkjast.
  2. Sjóðið pasta í saltvatni þar til það er farið að mýkjast en ekki orðið alveg mjúkt. Takið pastað með töngum og færið yfir á pönnuna, ásamt 240 ml af pastavatni og rjóma. Látið malla við miðlungshita í nokkrar mínútur þar til sósan er farin að þykkna.
  3. Takið af hitanum og bætið sítrónusafa, sítrónuberki, steinselju og parmesan saman við.
  4. Piprið ríflega og njótið vel.

Þú getur keypt allt sem þarf í þessa uppskrift og annað fyrir vikuna á Heimkaup, og fengið vörurnar sendar heim eða í vinnuna, einfalt og þægilegt.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Matur
18.07.2024

Skíthæll í Costco vekur hlátur

Skíthæll í Costco vekur hlátur
Matur
13.07.2024

Ertu með frábæra uppskrift að brauðtertu? Þá getur þú orðið Íslandsmeistari og fengið glæsileg verðlaun

Ertu með frábæra uppskrift að brauðtertu? Þá getur þú orðið Íslandsmeistari og fengið glæsileg verðlaun