fbpx
Mánudagur 11.desember 2023
Matur

Pasta í hvítlauksrjómasósu

Ragna Gestsdóttir
Þriðjudaginn 26. september 2023 11:30

Mynd: Heimkaup

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Hráefni

  • 500 g Pasta (penne eða farfalle)
  • 1 Laukur, saxaður
  • 1 Rauð paprika, skorin í litla bita
  • 500 g Beikon, skorið í litla bita
  • 250 g Sveppir, skornir í fernt
  • 1 stk Hvítlauksostur, skorinn í litla bita
  • 500 ml Matreiðslurjómi
  • 1 tsk Kjúklingakraftur
  • 2 msk Smjör
  • 0.5 tsk Svartur pipar

Leiðbeiningar

  1. Sjóðið pasta samkvæmt leiðbeiningum á pakkningu.
  2. Setjið ólífuolíu og 1-2 msk af smjöri á pönnu og látið bráðna.
  3. Látið papriku, rauðlauk, beikon, og sveppi út á pönnuna og steikið þar til beikonið er farið að dökkna. Hrærið reglulega í blöndunni.
  4. Bætið hvítlauksosti, rjóma og krafti saman við og látið malla við meðalhita þar til osturinn er bráðinn.
  5. Smakkið til með svörtum pipar og njótið.

Þú getur keypt allt sem þarf í þessa uppskrift og annað fyrir vikuna á Heimkaup, og fengið vörurnar sendar heim eða í vinnuna, einfalt og þægilegt.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Matur
29.10.2023

Snúðahringur með hnetusmjörs- og Dumle karamellufyllingu

Snúðahringur með hnetusmjörs- og Dumle karamellufyllingu
Matur
20.10.2023

Salat með byggi, sætum kartöflum, graskersfræjum og hvítlauk

Salat með byggi, sætum kartöflum, graskersfræjum og hvítlauk
Matur
19.10.2023

Bragðmikil sveppasúpa

Bragðmikil sveppasúpa
Matur
12.10.2023

Indversk súpa með eplum, engifer og karrý

Indversk súpa með eplum, engifer og karrý
Matur
11.10.2023

Sítrónupasta

Sítrónupasta
Matur
06.10.2023

Kornflex „Popp“ kjúklingur með hunangs BBQ sósu

Kornflex „Popp“ kjúklingur með hunangs BBQ sósu
Matur
05.10.2023

Sex hráefna pastaréttur sem slær í gegn

Sex hráefna pastaréttur sem slær í gegn