fbpx
Miðvikudagur 02.júlí 2025
Matur

Bananar eru allra meina bót og einstaklega næringarríkir

Sjöfn Þórðardóttir
Laugardaginn 2. júlí 2022 11:14

Bananar eru bæði næringarríkir og bráðhollir.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Bananar eru mjög næringarríkir, meðal annars er mikill mjölvi í þeim auk þess sem þeir eru mettandi. Þeir eru líka mikilvæg uppspretta A-, B- og E-vítamína og í þeim er mjög mikið af steinefnum eins og fosfóri, járni, kalki og sinki sem eru okkur mikilvæg.

Sem dæmi má nefna þá er í einum banana sem er um það bil 200 gröm 22,84 g kolvetni, 89 kaloríur og 1,09 g prótein. Eins og áður sagði eru þeir líka vítamín, steinefna- og trefjaríkir. Besta er að þenna orkubita má fá fyrir lítinn pening, til að mynda í verslunum Bónus, kosta einn banani rúmar 60,- krónur svo lækka þeir í verði þegar þeir eru orðnir þroskaðri. Góð kaup þar fyrir þennan holla og orkumikla ávöxt sem hægt að leika sér með í matagerð líka.

Kosturinn við banana er líka að það er auðvelt að melta þá og þeir eru því góð fæða fyrir þá sem stundum fá nánar tilteknar meltingartruflanir. Upphaflega koma bananar frá SA-Asíu og Ástralíu en nú er hægt að rækta þá í næstum hvaða hitabeltisumhverfi sem er.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Matur
29.08.2024

Simmi Vill mætir með nýjung á Kjúklingafestival ársins

Simmi Vill mætir með nýjung á Kjúklingafestival ársins
Matur
03.08.2024

Hvað kostar 12″ pizzan víðs vegar um landið?

Hvað kostar 12″ pizzan víðs vegar um landið?
Matur
22.06.2024

Þetta eru augljós merki þess að veitingastaður er skítugur og þú ættir EKKI að borða þar

Þetta eru augljós merki þess að veitingastaður er skítugur og þú ættir EKKI að borða þar
Matur
18.06.2024

Bjóða upp á hamborgara frá ýmsum heimshornum

Bjóða upp á hamborgara frá ýmsum heimshornum