fbpx
Miðvikudagur 18.maí 2022
Matur

Töfralausnin við þrifin á óhreinni pönnu og eldavél

Sjöfn Þórðardóttir
Sunnudaginn 20. mars 2022 10:14

Matarsódinn getur gert kraftaverk við þrif á óhreinni pönnu eða pottum og leynist víða í eldhússkápum. Mynd/aðsend.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Matarsódinn gerir kraftaverk á heimilum. Flestir eiga matarsóda í eldhússkápnum eða skúffunni, í það minnsta þeir sem hafa bakað. Matarsódinn er gæddur fjölmörgum hæfileikum og við gætum leikið okkur að því að nýta hann við heimilisþrifinn, sér í lagi í eldhúsinu.  Kostur við hann er meðal annars að hann er ódýr og einfaldur í notkun.

Besta leiðin til að þrífa potta, pönnur og eldavélar með viðbrenndum leifum er að nota matarsóda. Prófaðu að dreifa matarsóda ásamt fjórum til fimm teskeiðum af salti yfir pönnu með viðbrenndum leifum á og setja síðan vatn yfir í hana og láta standa yfir nótt. Næsta dag þrífur þú  og hún verður glansandi fín.

 

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Matur
Fyrir 2 vikum

Nýkrýndur Kokkur ársins er Rúnar Pierre

Nýkrýndur Kokkur ársins er Rúnar Pierre
Matur
Fyrir 2 vikum

Hver verður kokkur ársins 2022?

Hver verður kokkur ársins 2022?
Matur
Fyrir 3 vikum

Djúsí kjúklingaspjót og undurljúffengir rjómaostafylltir sveppir af betri gerðinni

Djúsí kjúklingaspjót og undurljúffengir rjómaostafylltir sveppir af betri gerðinni
Matur
Fyrir 3 vikum

Heiðarlegur sælkera helgarmatseðill í boði Ebbu Guðnýjar

Heiðarlegur sælkera helgarmatseðill í boði Ebbu Guðnýjar
Matur
09.04.2022

Íslenskar lambalundir eru algjört sælgæti og fullkomnar á grillið

Íslenskar lambalundir eru algjört sælgæti og fullkomnar á grillið
FréttirHelgarmatseðillMatur
08.04.2022

Dýrðlegur helgarmatseðill í boði Sollu og Hildar

Dýrðlegur helgarmatseðill í boði Sollu og Hildar
Matur
01.04.2022

Girnilegur helgarmatseðill í boði þáttarins Matur og Heimili – nú er líka grillað

Girnilegur helgarmatseðill í boði þáttarins Matur og Heimili – nú er líka grillað
Matur
31.03.2022

Djúsi kjúklingaréttur í rjómaosta- og sveppasósu sem þú átt eftir að elska

Djúsi kjúklingaréttur í rjómaosta- og sveppasósu sem þú átt eftir að elska