fbpx
Fimmtudagur 25.september 2025
Matur

Lemon opnar nýjan stað í Hagkaup í Skeifunni

Sjöfn Þórðardóttir
Mánudaginn 12. desember 2022 12:44

Nú er hægt að fá Lemon samlokurnar og djúsana í Hagkaup í Skeifunni. MYNDIR/AÐSENDAR.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Veitingastaðurinn Lemon hefur opnað nýjan stað í Hagkaup Skeifunni. Í tilefni þess var viðskiptavinum boðið upp á að smakka sælkerasamlokur og sólskin í glasi síðastliðinn laugardag. Það var margt um manninn og gestir himinlifandi að fá samloku- og djússmakk í tilefni dagsins.

„Viðtökurnar hafa verið frábærar síðan við opnuðum í Skeifunni enda leggjum við áherslu á að mæta ólíkum þörfum viðskiptavina okkar með hollum og góðum samlokum og djúsum. Við erum mjög spennt fyrir nýja staðnum í Hagkaup í Skeifunni. Þar kemur mikið af fólki enda er verslunin miðsvæðis og með mikið vöruúrval. Við teljum að viðskiptavinir eigi eftir að fagna því að geta gripið með sér hollar og bragðgóðar samlokur og ferska djúsa í  Hagkaup í Skeifunni,“ segir Jóhanna Soffía Birgisdóttir, framkvæmdastjóri Lemon.

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Matur
07.05.2025

Svona er matarbúrið hjá einni þekktustu konu heims – Eins og lítil verslun þar sem enginn draslar til

Svona er matarbúrið hjá einni þekktustu konu heims – Eins og lítil verslun þar sem enginn draslar til
Matur
29.04.2025

Uppáhalds matur barnæskunnar – „Ég skammast mín smá fyrir að segja þetta en það var kallað rónabrauð“

Uppáhalds matur barnæskunnar – „Ég skammast mín smá fyrir að segja þetta en það var kallað rónabrauð“
Matur
21.03.2025

„Við heyrðum neyðarkallið og ákváðum að bregðast strax við“

„Við heyrðum neyðarkallið og ákváðum að bregðast strax við“
Matur
03.03.2025

Elenora Rós er orðlaus yfir viðtökunum – „Mikið ofboðslega er ég lánsöm lítil kona“

Elenora Rós er orðlaus yfir viðtökunum – „Mikið ofboðslega er ég lánsöm lítil kona“