fbpx
Mánudagur 13.október 2025
Matur

Sjóðheit flauelskaka fyrir elskendur

Sjöfn Þórðardóttir
Fimmtudaginn 10. febrúar 2022 21:09

Flauelskakan er með rjómaostakremi og með sérstaklega rauðleitum blæ. Myndir aðsendar.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Valentínusardagurinn er helgaður ástinni og er næstkomandi mánudag 14. febrúar. Þann dag, sem nær aftur til 14. aldar í Evrópu, hafa elskendur sent hvort öðru gjafir á borð við blóm og konfekt, segir í Wikipedia ritinu. Þá hefur færst í vöxt í Bandaríkjunum að gefa kökur á þessum degi.

Dagurinn á sér ekki langa sögu á Íslandi en hefur orðið sífellt stærri með árunum. Þá taka gjafirnar breytingum og meðal nýjunga er þessi tveggja laga Valentínusarkaka, sem snillingarnir í Gæðabakstri hafa bakað. Hér er um að ræða svokallaða rauða flauelsköku, “Red Velvet Cake“, sem hefur slegið í gegn fyrir Valentínusardaginn í Bandaríkjunum. Flauelskakan er með rjómaostakremi og með sérstaklega rauðleitum blæ. Flauelskakan er sannarlega kaka elskendanna í ár.

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Matur
07.05.2025

Svona er matarbúrið hjá einni þekktustu konu heims – Eins og lítil verslun þar sem enginn draslar til

Svona er matarbúrið hjá einni þekktustu konu heims – Eins og lítil verslun þar sem enginn draslar til
Matur
29.04.2025

Uppáhalds matur barnæskunnar – „Ég skammast mín smá fyrir að segja þetta en það var kallað rónabrauð“

Uppáhalds matur barnæskunnar – „Ég skammast mín smá fyrir að segja þetta en það var kallað rónabrauð“
Matur
21.03.2025

„Við heyrðum neyðarkallið og ákváðum að bregðast strax við“

„Við heyrðum neyðarkallið og ákváðum að bregðast strax við“
Matur
03.03.2025

Elenora Rós er orðlaus yfir viðtökunum – „Mikið ofboðslega er ég lánsöm lítil kona“

Elenora Rós er orðlaus yfir viðtökunum – „Mikið ofboðslega er ég lánsöm lítil kona“