fbpx
Föstudagur 02.janúar 2026
Matur

Þetta eru tíu bestu veitingastaðirnir í Reykjavík samkvæmt notendum Tripadvisor

Guðrún Ósk Guðjónsdóttir
Laugardaginn 3. júlí 2021 09:00

Myndir/Trip Advisor

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Erlendir ferðamenn eru loks farnir að streyma til landsins og það þýðir að listi yfir vinsælustu veitingastaði höfuðborgarinnar á ferðasíðunni Tripadvisor er farinn að taka verulegum breytingum.  DV tók saman lista yfir tíu vinsælustu veitingastaðina á síðunni eins og undanfarin ár.  Nokkur kunnugleg andlit eru á listanum og má þar allra helst nefna Old Iceland Restaurant sem hefur átt sæti á topp tíu listanum um árabil. Veitingastaðurinn hefur notið mikilla vinsælda hjá ferðamönnum frá ví við opnun í desember 2014.

Um fjölskyldustað er að ræða en það sem er einstaklega áhugavert er að eigendur staðarins, Páll Þórir Rúnarsson og Ólafur Þór Guðmundsson, eru einnig eigendur Reykjavík Kitchen en sá veitingastaður er í öðru sæti listans. Segja má að sú punkstaða sem DV valdi hafi verið óheppileg fyrir staðinn því nokkrum dögum fyrr var hann í toppsætinu. En það er vert að taka fram listinn breytist ört og skömmu áður en landið opnaði var staðurinn í toppsætinu ekki einu sinni  á listanum.

Þessi grein miðast við hver staðan er að morgni 1. júlí 2021.

1. 101 Reykjavík Street Food, Skólavörðustígur 8, Reykjavík

Mynd/101 Reykjavík Street Food
Mynd/Trip Advisor

2. Reykjavík Kitchen, Rauðárastígur 8, 101 Reykjavík

Reykjavík Kitchen. Myndir/Trip Advisor
Reykjavík Kitchen. Myndir/Trip Advisor

3. Icelandic Street Food, Lækjargata 4, 101 Reykjavík

Icelandic Street Food. Myndir/Trip Advisor
Icelandic Street Food. Myndir/Trip Advisor

4. Old Iceland Restaurant, Laugavegur 72, 101 Reykjavík

Old Iceland Restaurant. Myndir/Trip Advisor
Old Iceland Restaurant. Myndir/Trip Advisor

5. Fish&Co, Frakkastígur 25, 101 Reykjavík

Fish&Co. Myndir/Trip Advisor
Fish&Co. Myndir/Trip Advisor

6. Matarkjallarinn, Aðalstræti 2, 101 Reykjavík

Mynd/Matarkjallarinn.is
Mynd/Trip Advisor

7. Hi Noodle, Frakkastígur 9, 101 Reykjavík

Hi Noodle. Myndir/Trip Advisor
Hi Noodle. Myndir/Trip Advisor

8. Lamb Street Food, Grandagarður 7, 101 Reykjavík

Lamb Street Food. Myndir/Trip Advisor
Lamb Street Food. Myndir/Trip Advisor

9. Gallerý Fiskur, Nethylur 2, 110 Reykjavík

Gallerý Fiskur. Myndir/Trip Advisor
Gallerý Fiskur. Myndir/Trip Advisor

10. Fiskfélagið, Vesturgata 2a, Grófartorg, 101 Reykjavík

Fiskfélagið. Myndir/Trip Advisor
Fiskfélagið. Myndir/Trip Advisor

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Matur
16.06.2025

ÓX hlýtur græna Michelin stjörnu – Hosiló bætist við staði sem Michelin mælir með

ÓX hlýtur græna Michelin stjörnu – Hosiló bætist við staði sem Michelin mælir með
Matur
15.06.2025

Þess vegna má ekki skola hráan kjúkling

Þess vegna má ekki skola hráan kjúkling
Matur
18.04.2025

Bakaðu páskahreiður Láru og Ljónsa

Bakaðu páskahreiður Láru og Ljónsa
Matur
17.04.2025

Rjómaostakúla með pekan og trönuberjum

Rjómaostakúla með pekan og trönuberjum
Matur
19.01.2025

Draumabitar Láru

Draumabitar Láru
Matur
18.01.2025

Tveggja barna móðir frá Þorlákshöfn átti næstbesta borgarann

Tveggja barna móðir frá Þorlákshöfn átti næstbesta borgarann
Matur
13.11.2024

Brauðtertunni fagnað með Íslandsmótsverðlaunahöfum og veglegri uppskriftabók

Brauðtertunni fagnað með Íslandsmótsverðlaunahöfum og veglegri uppskriftabók
Matur
06.10.2024

Fat af soðnum vélindum vekur mikið umtal – „Þetta verð ég að smakka“ – „Heima fór þetta í hundana í bókstaflegri merkingu“

Fat af soðnum vélindum vekur mikið umtal – „Þetta verð ég að smakka“ – „Heima fór þetta í hundana í bókstaflegri merkingu“