fbpx
Föstudagur 17.september 2021
Matur

Syndsamleg frönsk súkkulaðiterta með berjum og rjóma

Una í eldhúsinu
Laugardaginn 30. janúar 2021 13:00

Ótrúlega gómsæt með berjum Mynd/aðsend

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Lesendur DV geta alltaf treyst á að Una í eldhúsinu bjóði upp á gómsætar veitingar. Hér er sjúklega góð frönsk súkkulaðikaka sem gott er að bera fram með berjum og rjóma. Njótið!

Una Guðmundsdóttir

 

Innihald:

2dl sykur

200 gr smjör

200 gr suðusúkkulaði með sjávarsalti og karamellu

0,5 dl hveiti

3 stk egg

 

Aðferð:

  1. Byrjið á því að hita ofninn við 170 gráður
  2. Þeytið saman sykur og egg
  3. Bræðið saman smjör og súkkulaði við vægan hita og leyfið aðeins að kólna áður en blandan er sett saman við eggin
  4. Blandið hveitinu saman við hrærið vel saman
  5. Hellið í form, mér finnst best að nota smelluform og þar sem að deigið er mjög fljótandi er gott ráð að hafa bökunarpappír í botninum
  6. Bakið kökuna í um 35 mínutur
  7. Berið fram með þeyttum rjóma og ferskum berjum
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Matur
18.05.2021

Eldaðu máltíð fyrir 2 undir 1000 krónur – Spaghetti carbonara sem klikkar ekki

Eldaðu máltíð fyrir 2 undir 1000 krónur – Spaghetti carbonara sem klikkar ekki
Matur
11.05.2021

Ókeypis kranabjór á völdum veitingstöðum og krám

Ókeypis kranabjór á völdum veitingstöðum og krám
Matur
25.04.2021

„Máltíð sem er elduð með þessum hætti getur ekki verið neitt annað en hreinn unaður“

„Máltíð sem er elduð með þessum hætti getur ekki verið neitt annað en hreinn unaður“
Matur
25.04.2021

Bilaðar bananamúffur með döðlum og súkkulaði

Bilaðar bananamúffur með döðlum og súkkulaði
Matur
18.04.2021

5 uppáhalds uppskriftir Berglindar – „Vandræðalega góðar“

5 uppáhalds uppskriftir Berglindar – „Vandræðalega góðar“
Matur
17.04.2021

Þetta borðar Anna Björk á venjulegum degi

Þetta borðar Anna Björk á venjulegum degi
Matur
03.04.2021

Hanna Þóra hefur verið á ketó í 950 daga – Þetta borðar hún á venjulegum degi

Hanna Þóra hefur verið á ketó í 950 daga – Þetta borðar hún á venjulegum degi
Matur
03.04.2021

Mergjaðar morgunsnittur með avókadó og steiktu beikoni

Mergjaðar morgunsnittur með avókadó og steiktu beikoni