fbpx
Laugardagur 08.nóvember 2025
Matur

Eldaðu eins og Matarmenn – Ótrúlega einfaldur og góður kjúklingaréttur

Guðrún Ósk Guðjónsdóttir
Þriðjudaginn 27. apríl 2021 17:30

Myndir/Aðsend/Sigtryggur Ari

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Bjarki Þór Valdimarsson og Anton Levchenko eru öfluga tvíeykið á bak við hina stórkostlegu Matarmenn. Þeir njóta mikilla vinsælda á Instagram, skrifuðu uppskriftir í matreiðslubók Friðrik Dórs og hafa verið í samstarfi við stór fyrirtæki eins og Nettó auk þess að reka netverslunina Matarmenn.is.

Þeir svöruðu nýlega nokkrum skemmtilegum spurningum um matarvenjur sínar og deildu með okkur hvað þeir borða á venjulegum degi.

Sjá einnig: „Máltíð sem er elduð með þessum hætti getur ekki verið neitt annað en hreinn unaður“

Hér deila þeir uppskrift að ótrúlega einföldum og góðum kjúklignarétti með osti, og meira osti. Þú getur nálgast fleiri uppskriftir á Instagram-síðu Matarmanna 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Matur
29.04.2025

Uppáhalds matur barnæskunnar – „Ég skammast mín smá fyrir að segja þetta en það var kallað rónabrauð“

Uppáhalds matur barnæskunnar – „Ég skammast mín smá fyrir að segja þetta en það var kallað rónabrauð“
Matur
18.01.2025

Tveggja barna móðir frá Þorlákshöfn átti næstbesta borgarann

Tveggja barna móðir frá Þorlákshöfn átti næstbesta borgarann
Matur
14.01.2025

Piparkökudeigsís er nýjung frá Skúbb

Piparkökudeigsís er nýjung frá Skúbb
Matur
06.10.2024

Fat af soðnum vélindum vekur mikið umtal – „Þetta verð ég að smakka“ – „Heima fór þetta í hundana í bókstaflegri merkingu“

Fat af soðnum vélindum vekur mikið umtal – „Þetta verð ég að smakka“ – „Heima fór þetta í hundana í bókstaflegri merkingu“
Matur
17.09.2024

Skál komin á framtíðarheimili í hjarta miðborgarinnar

Skál komin á framtíðarheimili í hjarta miðborgarinnar