fbpx
Laugardagur 15.ágúst 2020
Matur

Vanillubollakökur með hindberjakremi úr rjómaosti

Una í eldhúsinu
Laugardaginn 25. apríl 2020 10:00

Una í eldhúsinu er matgæðingur DV og heldur úti matarblogginu unabakar.is

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Vanillubollakökur

Innihald:

250gr hveiti

300gr sykur

3tsk lyftiduft

1 ½ tsk vanilludropar

½ tsk salt

4 stk egg

100gr smjör mjúkt

2 ½ dl mjólk

Aðferð :

  1. Hitið ofninn við 180 gráður.
  2. Blandið saman hveiti, sykri, salti, lyftidufti, smjöri, mjólk og vanilludropum, þeytið í hrærivél í nokkrar mínutur.
  3. Bætið eggjunum og þeytið saman við.
  4. Setjið í pappaform og bakið í um 17-20 mínútur.
  5. Leyfið kökunum að kólna áður en kremið er sett á þær.

Rjómaosta hindberjakrem

Innihald:

200gr rjómaostur

200gr hindber fersk

60 gr flórsykur

½ tsk vanilludropar

Aðferð:

  1. Þeytið saman rjómaost, flórsykur & vanilludropa.
  2. Takið fersk hindber, stappið þau niður og þeytið saman við rjómaostablönduna.
  3. Setjið kremið á kökurnar og kælið aðeins áður en þær eru bornar fram.

Verði ykkur að góðu!

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Í vikunni

Matur
04.07.2020

Fylltar kjúklingabringur og sætarkartöflur – „Má ég fá meira takk“

Fylltar kjúklingabringur og sætarkartöflur – „Má ég fá meira takk“
Matur
04.07.2020

Þetta borðar Simmi Vill á venjulegum degi

Þetta borðar Simmi Vill á venjulegum degi
Matur
30.06.2020

Bjóðið fráskildum vinum ykkar í mat

Bjóðið fráskildum vinum ykkar í mat
Matur
27.06.2020

Bestu brönsstaðir borgarinnar – Þessir þykja skara fram úr

Bestu brönsstaðir borgarinnar – Þessir þykja skara fram úr
Matur
08.06.2020

Svona leit McDonalds út á níunda og tíunda áratugnum

Svona leit McDonalds út á níunda og tíunda áratugnum
Matur
07.06.2020

Þetta borðar Edda Hermanns á venjulegum degi

Þetta borðar Edda Hermanns á venjulegum degi