fbpx
Laugardagur 19.júlí 2025
Matur

Aðferð hans við að borða spagettí klýfur internetið: „Þetta er glæpur gegn mannkyninu!“

DV Matur
Mánudaginn 2. mars 2020 11:34

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Maðurinn Dean Prince frá Kanada hefur svo sannarlega kveikt í internetinu síðustu daga, allt frá því að myndband af honum að borða spagettí fór í víðtæka dreifingu.

Það sem hefur klofið netverja er hvernig Dean borðar spagettí. Hann notar skæri til að klippa spagettílengjurnar til að gera þær viðráðanlegri til áts.

Þetta er svo sem ekki nýtt af nálinni þar sem leikarinn Buster Keaton gerði nákvæmlega þetta í kvikmyndinni The Cook frá árinu 1918. Þá er þetta víðtæk aðferð í Kóreu.

Margir netverjar eru sáttir við þetta framtak, eins og sést hér fyrir neðan:

Aðrir telja þetta alvarlegan matarglæp:

Sama hvað því líður þá virkar þessi aðferð mannsins stórvel.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Matur
18.04.2025

Bakaðu páskahreiður Láru og Ljónsa

Bakaðu páskahreiður Láru og Ljónsa
Matur
17.04.2025

Rjómaostakúla með pekan og trönuberjum

Rjómaostakúla með pekan og trönuberjum
Matur
05.02.2025

„Það vantar meiri kærleik!“

„Það vantar meiri kærleik!“
Matur
23.01.2025

Nýr bóndadagsís frá Skúbb í samstarfi við Helvítis Kokkinn

Nýr bóndadagsís frá Skúbb í samstarfi við Helvítis Kokkinn
Matur
13.11.2024

Brauðtertunni fagnað með Íslandsmótsverðlaunahöfum og veglegri uppskriftabók

Brauðtertunni fagnað með Íslandsmótsverðlaunahöfum og veglegri uppskriftabók
Matur
06.10.2024

Fat af soðnum vélindum vekur mikið umtal – „Þetta verð ég að smakka“ – „Heima fór þetta í hundana í bókstaflegri merkingu“

Fat af soðnum vélindum vekur mikið umtal – „Þetta verð ég að smakka“ – „Heima fór þetta í hundana í bókstaflegri merkingu“
Matur
02.09.2024

Vel heppnað Kjúklingafestival

Vel heppnað Kjúklingafestival
Matur
29.08.2024

Simmi Vill mætir með nýjung á Kjúklingafestival ársins

Simmi Vill mætir með nýjung á Kjúklingafestival ársins