Laugardagur 29.febrúar 2020
Matur

Hann pantar á fullkominni kínversku – Veitingagestir og starfsfólk í sjokki

Guðrún Ósk Guðjónsdóttir
Þriðjudaginn 28. janúar 2020 14:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

YouTube-stjarna sem gengur undir nafninu Xiaomanyc kemur starfsfólki og gestum kínversks veitingarstaðar rækilega á óvart þegar hann pantar á fullkominni kínversku.

Xiaomanyc bjó í eitt ár í Bejing fyrir tíu árum og lærði kínversku. Hann hefur verið duglegur að halda kínverskunni sinni við með því að fara reglulega á kínverska veitingastaði í New York.

Hann titlar myndbandið: „Glórulaus hvítur gaur pantar mat á fullkominni kínversku.“ Það eru átta dagar síðan hann setti myndbandið á YouTube og það hefur fengið yfir 18,5 milljón áhorf.

Í myndbandinu fer hann á fjögur kínversk veitingahús. Hann byrjar á því að tala ensku og skiptir síðan yfir í fullkomna kínversku. Veitingagestir sem sita nálægt honum er bersýnilega brugðið og eiga ekki til orð.

Horfðu á myndbandið hér að neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

Matur
Fyrir 3 vikum

Umdeildi Foodco-samruninn samþykktur

Umdeildi Foodco-samruninn samþykktur
Matur
Fyrir 3 vikum

Nesti unglings skiptir fólki í fylkingar – Er þetta of mikill matur?

Nesti unglings skiptir fólki í fylkingar – Er þetta of mikill matur?
Matur
Fyrir 4 vikum

Íslenskir matgæðingar missa sig yfir hamborgara – „Frekar myndi ég láta Wuhan veirusýktan mann hósta uppí mig“

Íslenskir matgæðingar missa sig yfir hamborgara – „Frekar myndi ég láta Wuhan veirusýktan mann hósta uppí mig“
Matur
28.01.2020

Þetta gerist í líkamanum ef þú borðar hvítlauk á hverjum degi

Þetta gerist í líkamanum ef þú borðar hvítlauk á hverjum degi
Matur
26.01.2020

Veitingageirinn snýst gegn áhrifavöldum – Endalok glysgjarna „horfðu-á-mig“-tímabilsins

Veitingageirinn snýst gegn áhrifavöldum – Endalok glysgjarna „horfðu-á-mig“-tímabilsins
Matur
26.01.2020

Oreo-afmæli par excellence – Sjáið uppskriftirnar

Oreo-afmæli par excellence – Sjáið uppskriftirnar