fbpx
Miðvikudagur 30.júlí 2025
Matur

Svona undirbýr hún hádegismat og kvöldmat fyrir sjö manna fjölskyldu

DV Matur
Mánudaginn 23. september 2019 12:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Erica Adler er kokkur í New York. Hún er með þjónustu þar sem hún undirbýr mat fyrir fólk eða eins og hún kallar það „professional meal-prep“.

Hún deildi nýlega myndbandi á YouTube þar sem hún sýnir frá því hvernig hún undirbýr bæði hádegismat og kvöldmat fyrir sjö manna fjölskyldu í fjóra daga.

Erica gefur ýmis ráð í myndbandinu, eins og hvaða matur er kjörin í nestisgerð. Grænmeti eins og aspas, brokkolí og blómkál. Dökkt kjöt, eins og kjúklingaleggir í stað kjúklingabringu, kjötbollur og borgara. Hún segir að það sé mjög mikilvægt að leyfa matnum að kólna alveg áður en lokið er sett á boxið, og það inn í ísskáp.

Horfðu á myndbandið hér að neðan.

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Matur
18.04.2025

Bakaðu páskahreiður Láru og Ljónsa

Bakaðu páskahreiður Láru og Ljónsa
Matur
17.04.2025

Rjómaostakúla með pekan og trönuberjum

Rjómaostakúla með pekan og trönuberjum
Matur
05.02.2025

„Það vantar meiri kærleik!“

„Það vantar meiri kærleik!“
Matur
23.01.2025

Nýr bóndadagsís frá Skúbb í samstarfi við Helvítis Kokkinn

Nýr bóndadagsís frá Skúbb í samstarfi við Helvítis Kokkinn
Matur
13.11.2024

Brauðtertunni fagnað með Íslandsmótsverðlaunahöfum og veglegri uppskriftabók

Brauðtertunni fagnað með Íslandsmótsverðlaunahöfum og veglegri uppskriftabók
Matur
06.10.2024

Fat af soðnum vélindum vekur mikið umtal – „Þetta verð ég að smakka“ – „Heima fór þetta í hundana í bókstaflegri merkingu“

Fat af soðnum vélindum vekur mikið umtal – „Þetta verð ég að smakka“ – „Heima fór þetta í hundana í bókstaflegri merkingu“
Matur
02.09.2024

Vel heppnað Kjúklingafestival

Vel heppnað Kjúklingafestival
Matur
29.08.2024

Simmi Vill mætir með nýjung á Kjúklingafestival ársins

Simmi Vill mætir með nýjung á Kjúklingafestival ársins