fbpx
Föstudagur 23.ágúst 2019  |
Matur

Blómkálspizzan sem slær alltaf í gegn

Íris Hauksdóttir
Þriðjudaginn 30. júlí 2019 13:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Vinsældir blómkáls-pizzunnar virðast engan endi ætla að taka enda hentar hún vel fólki sem heldur sig við KETÓ vænan lífsstíl. Þessi uppskrift er bæði einföld og einstaklega bragðgóð.

3 dl soðin blómkálsgrjón
1 dl rifin parmesan ostur
1 egg
Ítalskt pasta krydd
Salt og svartur pipar

Hráefnunum öllum vel blandað saman. Mikilvægt er að grjónin séu vel þurr og helst ná að kreista hvern einasta vatnsdropa úr grjónunum. Gott að nota hreint þurrt stykki og láta grjónin í miðjuna á stykkinu og vefja saman og snúa vel upp á og ná hverjum dropa úr.

Þá er að móta pizzabotn á ofnplötu. Best er að hafa bökunarpappír undir. Botninn er bakaður þangað til hann nær gylltum lit. Eftir það er hann tekinn út úr ofninum og áleggi eftir smekk bætt ofan á pizzuna.

Pizzan fer svo aftur inn í ofn og er bökuð þangað til osturinn er bráðinn. Svo er auðvitað um að gera velja sitt uppáhalds álegg á pizzuna sína.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

Matur
Fyrir 1 viku

Coca-Cola aðdáendur takið eftir – Kanil kók gerir allt vitlaust

Coca-Cola aðdáendur takið eftir – Kanil kók gerir allt vitlaust
Matur
Fyrir 1 viku

Twitter tvístraðist út af tei: „Þvílíkur derringur. Þvílík sjálfsupphafning“

Twitter tvístraðist út af tei: „Þvílíkur derringur. Þvílík sjálfsupphafning“
Matur
Fyrir 1 viku

Þetta er ástæðan fyrir því að þú skoðar kaffivél áður en þú notar hana

Þetta er ástæðan fyrir því að þú skoðar kaffivél áður en þú notar hana
Matur
Fyrir 1 viku

Kökur sem misheppnuðust alveg rosalega

Kökur sem misheppnuðust alveg rosalega
Matur
Fyrir 2 vikum

Eru þetta verstu tengdaforeldrar í heimi? – „ Þessi matur gæti drepið mig“

Eru þetta verstu tengdaforeldrar í heimi? – „ Þessi matur gæti drepið mig“
Matur
Fyrir 2 vikum

Hún var að selja bökunarvörur á netinu – Netverjar tóku eftir dónalegum hlut

Hún var að selja bökunarvörur á netinu – Netverjar tóku eftir dónalegum hlut
Matur
Fyrir 2 vikum

Klístraðir kanilsnúðar fyrir alla fjölskylduna

Klístraðir kanilsnúðar fyrir alla fjölskylduna
Matur
Fyrir 2 vikum

Bestu vöfflur í heimi

Bestu vöfflur í heimi