fbpx
Mánudagur 27.október 2025
Matur

Getur kaffið hjálpað til með aukakílóin? – Ný rannsókn bendir til þess

Máni Snær Þorláksson
Þriðjudaginn 25. júní 2019 10:34

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ný rannsókn bendir til þess að kaffibollinn geti hjálpað við að léttast. 

Scientific Reports gaf út rannsóknina í vikunni en þar segir að kaffi geti örvað svokallaða „brúna fitu“. Þessi „brúna fita“ er fitan í líkamanum sem heldur á manni hita með brennslu á kaloríum. 

Niðurstöður rannsóknarinnar sýna að koffínið geti örvað „brúnu fituna“ til að mynda hita og brenna kaloríur í leiðinni.

Dr. David Agus útskýrði þetta betur í sjónvarpsþættinum CBS This Morning.

„Markmiðið er að örva þessa brúnu fitu. Hreyfing örvar brúna fitu. Góður nætursvefn örvar brúna fitu. Núna vitum við að koffín eða kaffi getur gert það sama.“

En það er þó hægt að fá of mikið af því góða.

„Ekki drekka meira en þrjá bolla á dag, meira er ekki betra.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Matur
29.04.2025

Uppáhalds matur barnæskunnar – „Ég skammast mín smá fyrir að segja þetta en það var kallað rónabrauð“

Uppáhalds matur barnæskunnar – „Ég skammast mín smá fyrir að segja þetta en það var kallað rónabrauð“
Matur
18.01.2025

Tveggja barna móðir frá Þorlákshöfn átti næstbesta borgarann

Tveggja barna móðir frá Þorlákshöfn átti næstbesta borgarann
Matur
14.01.2025

Piparkökudeigsís er nýjung frá Skúbb

Piparkökudeigsís er nýjung frá Skúbb
Matur
06.10.2024

Fat af soðnum vélindum vekur mikið umtal – „Þetta verð ég að smakka“ – „Heima fór þetta í hundana í bókstaflegri merkingu“

Fat af soðnum vélindum vekur mikið umtal – „Þetta verð ég að smakka“ – „Heima fór þetta í hundana í bókstaflegri merkingu“
Matur
17.09.2024

Skál komin á framtíðarheimili í hjarta miðborgarinnar

Skál komin á framtíðarheimili í hjarta miðborgarinnar