fbpx
Miðvikudagur 02.júlí 2025
Matur

Íslenskur hamborgari á lista yfir bestu borgara heims

Lilja Katrín Gunnarsdóttir
Fimmtudaginn 2. maí 2019 16:00

Borgarar á Block Burger.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Fjölmiðillinn Big 7 Media hefur valið fimmtíu bestu borgara heims, en á listanum eiga Íslendingar fulltrúa. Í 31. sæti á listanum er hamborgarinn á Block Burger á Skólavörðustíg í Reykjavík. Í umsögn um borgarann stendur:

„Almennileg borgarabúlla sem einblínir á að búa til heimsklassa borgara. Engin þörf á alls kyns áleggi eða stórum skömmtum. Bara hæfilega stór borgara sem tikkar í öll boxin.“

Á fyrrnefndum lista eru hamborgarar víðs vegar um heiminn, allt frá Póllandi til Nýja-Sjálands, frá Eistlandi til Danmerkur. Í fyrsta sæti er Uniburger í Kanada, Bar Luc í Ástralíu vermir annað sætið og í því þriðja er The Thurmanator í Bandaríkjunum

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Matur
29.08.2024

Simmi Vill mætir með nýjung á Kjúklingafestival ársins

Simmi Vill mætir með nýjung á Kjúklingafestival ársins
Matur
03.08.2024

Hvað kostar 12″ pizzan víðs vegar um landið?

Hvað kostar 12″ pizzan víðs vegar um landið?
Matur
22.06.2024

Þetta eru augljós merki þess að veitingastaður er skítugur og þú ættir EKKI að borða þar

Þetta eru augljós merki þess að veitingastaður er skítugur og þú ættir EKKI að borða þar
Matur
18.06.2024

Bjóða upp á hamborgara frá ýmsum heimshornum

Bjóða upp á hamborgara frá ýmsum heimshornum