fbpx
Fimmtudagur 01.janúar 2026
Matur

Gagnaleki hjá McDonald’s – Stórvægilegar breytingar á matseðli

Lilja Katrín Gunnarsdóttir
Laugardaginn 6. apríl 2019 08:29

Breytingar í vændum.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Mikilvægum gögnum úr herbúðum McDonald’s hefur verið lekið til fjölmiðilsins Business Insider, en í gögnunum kemur í ljós að matseðill skyndibitakeðjunnar verður uppfærður í lok þessa mánaðar.

Um er að ræða breytingar á næturmatseðli McDonald’s, en frá og með 30. apríl verður ekki hægt að fá samloku með grilluðum kjúklingi, „premium“-salöt og Filet-O-Fish svo dæmi séu tekin. Þá verða beyglur og vefjur einnig teknar af næturmatseðlinum.

Gögnin frægu.

Matseðillinn verður því einfaldaður til muna og inniheldur til dæmis Big Mac, Quarter Pounder, nagga, franskar og barnabox eftir breytingarnar. Réttir sem verða teknir af næturmatseðlinum verða samt fáanlegir yfir daginn.

Í grein Business Insider um málið kemur fram að þessar breytingar séu gerðar til að lækka kostnað og minnka matarsóun, en einnig til að hraða þjónustu á skyndibitastöðunum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Matur
16.06.2025

ÓX hlýtur græna Michelin stjörnu – Hosiló bætist við staði sem Michelin mælir með

ÓX hlýtur græna Michelin stjörnu – Hosiló bætist við staði sem Michelin mælir með
Matur
15.06.2025

Þess vegna má ekki skola hráan kjúkling

Þess vegna má ekki skola hráan kjúkling
Matur
18.04.2025

Bakaðu páskahreiður Láru og Ljónsa

Bakaðu páskahreiður Láru og Ljónsa
Matur
17.04.2025

Rjómaostakúla með pekan og trönuberjum

Rjómaostakúla með pekan og trönuberjum
Matur
19.01.2025

Draumabitar Láru

Draumabitar Láru
Matur
18.01.2025

Tveggja barna móðir frá Þorlákshöfn átti næstbesta borgarann

Tveggja barna móðir frá Þorlákshöfn átti næstbesta borgarann
Matur
13.11.2024

Brauðtertunni fagnað með Íslandsmótsverðlaunahöfum og veglegri uppskriftabók

Brauðtertunni fagnað með Íslandsmótsverðlaunahöfum og veglegri uppskriftabók
Matur
06.10.2024

Fat af soðnum vélindum vekur mikið umtal – „Þetta verð ég að smakka“ – „Heima fór þetta í hundana í bókstaflegri merkingu“

Fat af soðnum vélindum vekur mikið umtal – „Þetta verð ég að smakka“ – „Heima fór þetta í hundana í bókstaflegri merkingu“