fbpx
Fimmtudagur 18.apríl 2024
Matur

Fullkominn ástardrykkur fyrir tvo

Lilja Katrín Gunnarsdóttir
Sunnudaginn 10. febrúar 2019 11:00

Fallegur er'ann.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Nú styttist í Valentínusardaginn en einhverjir halda hann hátiðlegan á ári hverju. Hér er uppskrift að fallega bleikum ástardrykk sem er fullkominn á þessum sérstaka degi.

Ástardrykkur

Hráefni:

4 bollar nýmjólk
1 bolli hvítt súkkulaði, grófsaxað
salt
1/4 bolli kirsuberjasafi
1 tsk. vanilludropar
175 ml vanilluvodka
þeyttur rjómi
kökuskraut
kirsuber

Aðferð:

Setjið mjólk, súkkulaði og salt í meðalstóran pott. Hitið yfir lágum hita og hrærið í þar til súkkulaðið er bráðnað. Takið af hitanum og blandið safa, vanilludropum og vodka saman við. Deilið á milli glasa og skreytið með þeyttum rjóma, kökuskrauti og kirsuberjum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Matur
20.12.2023

Grillaður hunangshjúpaður hestshaus með sinnepsfræjum, villihvítlauk og blóðbergi

Grillaður hunangshjúpaður hestshaus með sinnepsfræjum, villihvítlauk og blóðbergi
Matur
07.12.2023

Hátíðarbakkinn

Hátíðarbakkinn
Matur
04.11.2023

Djúsí beikonborgari með mozzarella fyllingu

Djúsí beikonborgari með mozzarella fyllingu
Matur
03.11.2023

Kjúklingalasagna sem allir elska

Kjúklingalasagna sem allir elska
Matur
20.10.2023

Salat með byggi, sætum kartöflum, graskersfræjum og hvítlauk

Salat með byggi, sætum kartöflum, graskersfræjum og hvítlauk
Matur
19.10.2023

Bragðmikil sveppasúpa

Bragðmikil sveppasúpa