fbpx
Sunnudagur 09.nóvember 2025
Matur

Kim Kardashian gagnrýnd fyrir hvernig hún borðar M&M – Sjáðu myndbandið

DV Matur
Þriðjudaginn 26. nóvember 2019 09:35

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Raunveruleikastjarnan og athafnakonan Kim Kardashian borðar ekki M&M eins og eitthvað meðalljón. Hún sagði fylgjendum sínum á Twitter frá því hvernig hún hitar M&M í örbylgjuofni áður en hún borðar það.

„Settu [M&M] á disk og svo í örbylgjuofninn í 30 sekúndur og það mun breyta lífi þínu! Bráðið að innan og stökkt að utan,“ skrifaði Kim.

Eins og margt annað sem Kim gerir, þá sló þetta í gegn hjá netverjum. Kim var kölluð drottning M&M og í kjölfarið deildi hún myndband af namminu.

„Svona áttu að borða M&M! Hitaðu það í örbylgjuofni í 30 sekúndum og njóttu svo!“ Skrifar hún með myndbandinu.

En auðvitað voru ekki allir netverjar með henni í liði og gagnrýndu hana fyrir þetta skrýtna ráð.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Matur
29.04.2025

Uppáhalds matur barnæskunnar – „Ég skammast mín smá fyrir að segja þetta en það var kallað rónabrauð“

Uppáhalds matur barnæskunnar – „Ég skammast mín smá fyrir að segja þetta en það var kallað rónabrauð“
Matur
18.01.2025

Tveggja barna móðir frá Þorlákshöfn átti næstbesta borgarann

Tveggja barna móðir frá Þorlákshöfn átti næstbesta borgarann
Matur
14.01.2025

Piparkökudeigsís er nýjung frá Skúbb

Piparkökudeigsís er nýjung frá Skúbb
Matur
06.10.2024

Fat af soðnum vélindum vekur mikið umtal – „Þetta verð ég að smakka“ – „Heima fór þetta í hundana í bókstaflegri merkingu“

Fat af soðnum vélindum vekur mikið umtal – „Þetta verð ég að smakka“ – „Heima fór þetta í hundana í bókstaflegri merkingu“
Matur
17.09.2024

Skál komin á framtíðarheimili í hjarta miðborgarinnar

Skál komin á framtíðarheimili í hjarta miðborgarinnar