fbpx
Föstudagur 04.júlí 2025
Matur

Nokkrir tepokar geta sparað þér þúsundir króna

Lilja Katrín Gunnarsdóttir
Þriðjudaginn 26. mars 2019 09:30

Þeir eru ekki alveg hættulausir þessir tepokar.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Þeir sem hreyfa sig mikið, hvort sem það er innandyra í líkamsræktarsölum eða úti í náttúrunni, vita að eftir langan dag með tilheyrandi svita geta íþróttaskórnir orðið ansi illa lyktandi.

Það er ekki gott að henda íþróttaskóm of oft í þvottavélina því þá geta þeir misst form sitt, sem þýðir að notandinn þarf fyrr að fjárfesta í nýjum skóm sem eru langt frá því að vera ókeypis.

Nokkrir tepokar geta komið sterkir inn hér og er mjög einfalt að losa íþróttaskó við vonda lykt með tei. Settu einfaldlega fjóra tepoka í skóna, tvo í hvorn skóinn og komdu skónum fyrir undir ofni, til dæmis í stofu eða eldhúsi. Láttu skóna standa undir ofninum yfir nótt og viti menn – lyktin hverfur. Te er nefnilega náttúrulegur svitalyktareyðir.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Matur
29.08.2024

Simmi Vill mætir með nýjung á Kjúklingafestival ársins

Simmi Vill mætir með nýjung á Kjúklingafestival ársins
Matur
03.08.2024

Hvað kostar 12″ pizzan víðs vegar um landið?

Hvað kostar 12″ pizzan víðs vegar um landið?
Matur
22.06.2024

Þetta eru augljós merki þess að veitingastaður er skítugur og þú ættir EKKI að borða þar

Þetta eru augljós merki þess að veitingastaður er skítugur og þú ættir EKKI að borða þar
Matur
18.06.2024

Bjóða upp á hamborgara frá ýmsum heimshornum

Bjóða upp á hamborgara frá ýmsum heimshornum