fbpx
Mánudagur 10.nóvember 2025
Kynning

Kjörbúðirnar lækka verð – 200 vörur á Prís verði

Ritstjórn DV
Mánudaginn 10. nóvember 2025 18:30

Kristinn Kristjánsson verslunarstjóri Kjörbúðarinnar á Siglufirði.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Kjörbúðirnar lækka verð – 200 vörur á Prís verði 
  • Kjörbúðin lækkar verð 
  • 200 vörur á Prís-verði fram að áramótum
  • Til í öllum 18 Kjörbúðunum sem flestar eru staðsettar í minni bæjarfélögum

    Kjörbúðirnar taka nú upp Prís verð og lækka verð á 200 algengum nauðsynjavörum fram að áramótum. Þessar vörur verða fáanlegar í öllum 18 Kjörbúðunum um land allt, sem flestar eru staðsettar í minni bæjarfélögum.

    Vörurnar á Prís verði í Kjörbúðunum verða á sama verði og í lágvöruverðsversluninni Prís á Smáratorgi í Kópavogi sem hefur verið ódýrasta matvöruverslunin á landinu samkvæmt mælingum ASÍ frá því hún opnaði.

    Markmiðið með aðgerðinni er að tryggja að fleiri hafi aðgang að nauðsynjavörum á Prís verði um allt land.Einnig að hvetja fólk til að versla í sínu bæjarfélagi og styðja við öfluga verslun í heimabyggð. Kjörbúðirnar og Prís eru bæði í eigu Dranga hf.

    „Með því að lækka verðið á helstu nauðsynjavörum lækkar heildar matarkarfan talsvert hjá fjölskyldum og öðrum viðskiptavinum. Hér á Siglufirði er Kjörbúðin eina matvöruverslunin í bænum, svo það skiptir miklu máli fyrir íbúana hér að fá Prís-verð hingað í fjörðinn“, segir Kristinn Kristjánsson, verslunarstjóri Kjörbúðarinnar á Siglufirði.

    Viðskiptavinir Kjörbúðanna um allt land geta nú fundið vörur á Prís verði sérmerktar í hillum Kjörbúðanna.

    Kjörbúðirnar eru staðsettar á eftirfarandi stöðum á landinu: Akureyri, Bolungarvík, Blönduósi, Keflavík, Dalvík, Djúpavogi, Eskifirði, Fáskrúðsfirði, Garði, Grundarfirði, Hellu, Neskaupstað, Ólafsfirði, Sandgerði, Seyðisfirði, Siglufirði, Skagaströnd og Þórshöfn.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Kynning
09.01.2025

Notalegur lúxus hjá Regus á Laugavegi og Síðumúla

Notalegur lúxus hjá Regus á Laugavegi og Síðumúla
Kynning
28.12.2024

Gefa bretti af flugeldum að verðmæti 300.000 krónur

Gefa bretti af flugeldum að verðmæti 300.000 krónur
Kynning
09.10.2024

Besti vinur Íslendinga snýr aftur – Nýr Mitsubishi Outlander PHEV

Besti vinur Íslendinga snýr aftur – Nýr Mitsubishi Outlander PHEV
KynningMatur
28.07.2024

Ný ásýnd Orku rakar inn verðlaunum

Ný ásýnd Orku rakar inn verðlaunum
Kynning
06.06.2024

Frumsýning – Nýr Škoda Kodiaq

Frumsýning – Nýr Škoda Kodiaq
Kynning
14.05.2024

Vodafone gerir tímamótasamning um internettengingar í bíla

Vodafone gerir tímamótasamning um internettengingar í bíla
Kynning
29.03.2024

„Sauna hækkar hjartsláttinn, eykur vellíðan, þú sefur betur. Saunað hreinsar allt út“

„Sauna hækkar hjartsláttinn, eykur vellíðan, þú sefur betur. Saunað hreinsar allt út“
Kynning
27.03.2024

Dreymir þig um lúxussiglingu um fallegustu eyjur Króatíu? – Gerðu drauminn að veruleika 

Dreymir þig um lúxussiglingu um fallegustu eyjur Króatíu? – Gerðu drauminn að veruleika