fbpx
Miðvikudagur 22.mars 2023
Kynning

Eign vikunnar – Bjartar og fallegar íbúðir á frábærum stað í Urriðaholti

Kynningardeild DV
Þriðjudaginn 7. febrúar 2023 14:31

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Eign vikunnar er glæsilegt nýtt fjölbýlishús við Maríugötu 1-3 í Urriðaholti í Garðabæ.

Um er að ræða tveggja til fjögurra herbergja íbúðir, frá 66,5 til 130,3 fermetrar að stærð. Verð frá 59,9 milljónum.

Falleg álklæðning er á húsinu og hönnun sem ber af, en aðalhönnuður er Úti og inni arkitektar.

Hver eign skilast fullbúin að innan, með öllum gólfefnum.

Í eldhúsi eru þýskar innréttingar, Nobilia frá GKS, og raftæki frá AEG. Bæði kæliskápur, með frysti, og uppþvottavél eru innbyggð í innréttinguna. Hvítu fataskáparnir eru frá Parka og eru innbyggð LED-ljós og kubbaljós í eigninni.

Gólfið í þakíbúðum er í beinu flútti við svalir og því engin drep. Það eru gólfsíðir gluggar í öllum íbúðum sem hleypa inn mikilli birtu og skapa fallegt flæði.

Útsýnið er einstakt og staðsetningin frábær. Stutt er í einn besta golfvöll landsins og útivistarsvæðin í Heiðmörk, Vífilstaðarhrauni og við Urriðavatn.

Stærri eignir hafa aðgang að bílastæðahúsi.

  

Horfðu á myndband af eigninni hér að neðan.

play-sharp-fill

Eignin er á skrá hjá fasteignasölunni Lind. Til að vita meira smelltu hér eða sendu tölvupóst á Guðrúnu Antonsdóttur, löggiltan fasteignasala, á netfangið gudrun@fastlind.is.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Kynning
Fyrir 2 vikum

Þvagþörfin kom aftur með Hvannarrót

Þvagþörfin kom aftur með Hvannarrót
Kynning
Fyrir 2 vikum

Hættur að finna til í hnjánum

Hættur að finna til í hnjánum
Kynning
01.02.2023

Vitesco, Stora Enso og sex nýir samstarfsaðilar ganga til liðs við Polestar 0 verkefnið

Vitesco, Stora Enso og sex nýir samstarfsaðilar ganga til liðs við Polestar 0 verkefnið
Kynning
18.01.2023

BYKO með ánægðustu viðskiptavinina sjötta árið í röð

BYKO með ánægðustu viðskiptavinina sjötta árið í röð
Kynning
21.12.2022

Erlend grein: NEON Countdown New Year’s Eve music festival is back with a bang

Erlend grein: NEON Countdown New Year’s Eve music festival is back with a bang
Kynning
16.12.2022

H-Berg í baksturinn og snarlskálina allt árið

H-Berg í baksturinn og snarlskálina allt árið