fbpx
Laugardagur 02.mars 2024
Kynning

Kláraðu jólagjafainnkaupin á Svörtudagstilboði Boozt

Kynning
Ritstjórn DV
Laugardaginn 19. nóvember 2022 09:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Jólin, jólin, jólin koma brátt og mörg eigum við það eftir að finna fallegar og hugulsamar jólagjafir handa vinum og vandamönnum. Boozt.is býður frábæra afslætti á Svörtudagstilboði fram á miðnætti sunnudaginn 27. nóvember. Þú finnur jólagafirnar á Boozt.is í ró og næði heima hjá þér, þegar þér hentar, og getur sleppt því að þræða þvöguna á Þorláksmessukvöld í dauðaleit að jólagjöfunum.

Dreifðu jólagleðinni með Boozt.is, stórverslun Norðurlandanna. Í vefversluninni finnur þú jólagjafir handa öllum fjölskyldumeðlimunum og vinum og leynivinagjafir handa samstarfsfélögum, allt á sama stað. Boozt hefur enn fremur sett saman handhægan jólabækling og jólagjafabækling til að koma þér af stað.

Jólagjöfin fyrir hana

Á Boozt.is finnur þú jólagjöfina fyrir konuna í þínu lífi. Frúin verður ánægð með fallega eyrnalokka frá Maria Black eða hlýja Zo-on úlpu sem verður hin fullkomna vetrarflík í allan vetur.

Jólagjöfin fyrir hann

Á Boozt.is finnur þú jólagjöfina fyrir manninn í þínu lífiLes Deux úlpa mun sjá í gegn og Adidas skór eru alltaf vinsælir.

Jólagjafir handa börnunum

Börnin elska kerti og spil og Boozt er með það og svo margt fleira. Krakkarnir elska hlýjan slopp eftir baðið og þessi Lol sloppur verður án efa uppáhalds sloppurinn. Það verður heldur enginn svikinn af því að fá þessa flottu Nike hettupeysu í jólapakkann.

Jólagjöf fyrir íþróttafólkið

Við þekkjum öll að minnsta kosti eitt íþróttafrík og á Boozt er enginn vandi að finna hina fullkomnu jólagjöf. Þessi jóga motta mun koma mörgum íþróttamanninum vel. Einnig er buff frá North Face alger lífsbjörg fyrir gönguhrólfana í þínu lífi.

Snyrtivörur

Það er alltaf klassískt að gefa snyrtivörur í jólagjöf. Gjafabox frá Meraki er einstaklega falleg og skemmtileg gjöf. Einnig mun Babyliss krullujárn klárlega slá í gegn hjá mörgum.

Heimilisvörur á Boozt

Það er alltaf kærkomið að fá fallega hluti fyrir heimilið í jólagjöf. Ostabakkinn frá naturally med er einstaklega fallegur og Múmín smábollarnir hitta í mark.

Kerti og spil

Það er ómissandi að eiga nóg af kertum yfir jólahátíðina og að minnsta kosti eitt nýtt spil eða púsl sem fjölskyldan getur dundað sér við saman.

Jólajóla

Á Boozt.is finnur þú allt til þess að gera heimilið þitt að því jólalandi sem þú hefur alltaf þráð, allt frá barnæsku. Þar fást einnig aðventudagatölin og jólafötin. Jólakötturinn verður því líklega nokkuð magur þessi jól.

Skilafrestur lengdur yfir hátíðarnar

Það er auðvelt að skila og skipta á Boozt því vefverslunin býður upp á framlengdan skilafrest fram til 31. janúar. Þú getur því notið hátíðanna í ró og næði án þess að stressa þig yfir því að hafa fengið tvö eggjasuðutæki í jólagjöf, þó þú sért vegan. Þú getur skipt þeim út í janúar.

 

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Kynning
24.10.2023

Bjóða upp á ferðir til ítölsku vetrarparadísarinnar sem Íslendingar hafa tekið ástfóstri við

Bjóða upp á ferðir til ítölsku vetrarparadísarinnar sem Íslendingar hafa tekið ástfóstri við
Kynning
18.10.2023

Fyrirtækjaþjónusta ELKO aðstoðar fyrirtæki með jólagjafir til starfsfólks 

Fyrirtækjaþjónusta ELKO aðstoðar fyrirtæki með jólagjafir til starfsfólks 
Kynning
28.03.2023

Vistvænni salernisferðir í bígerð

Vistvænni salernisferðir í bígerð
Kynning
28.03.2023

Góðar stundir í saunu og potti

Góðar stundir í saunu og potti