fbpx
Sunnudagur 25.september 2022
Kynning

Náttúruleg lausn við þreyttum vöðvum

Kynning
Jóhanna María Einarsdóttir
Þriðjudaginn 8. júní 2021 13:52

Sólveig hefur verið að notast við gelin frá Sore No More í kringum æfingar og keppnir og deilir reynslu sinni á gelunum.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Sólveig Bergsdóttir landsliðskona í hópfimleikum mælir með Sore No More hita- og kæligelunum en um er að ræða náttúrulegt hita- og kæligel sem hentar vel til þess að hita og mýkja upp stífa vöðva í kringum æfingar og keppnir.

Í aldanna raðir hafa frumbyggjar Mexico notað jurtakjarna við hinum ýmsu kvillum. Með þekkingu og nútímatækni tókst framleiðendum Sore No More að þróa einstaka blöndu af virkum plöntukjörnum í gelformi án alkahóls og kemískra íblöndunar- og geymsluefna. Fyrirtækið er með 30 ára reynslu í framleiðslu á fyrsta flokks vörum sem taka tillit til náttúrunnar og hámarks gæða. Í vörunum frá Sore No More er ekki notast við dýraafurðir eða gerðar prófarnir á dýrum við framleiðslu. Tilteknir framleiðsluhættir skila þér og þínum náttúrulegu og áhrifaríku efni sem talið hefur hafa hjálpað milljónum manna til að koma í veg fyrir ýmsa kvilla og ónót í gegnum tíðina.

Hitameðferð

 • Virkar best á þráláta verki t.d. liðagigt, sinabólgur, tennisolnboga, frosna öxl og vefjagigt
 • Hjálpar að auka hreyfigetu sem eykur blóðrás og náttúrlegan lækningamátt
 • Hitar upp! Mjög hentugt til að mýkja upp stífa vöðva fyrir æfingar
 • Náttúrulegur appelsínuilmur
 • Án alkahóls, dýraafurða og festist ekki í fötum eða skilur eftir bletti
 • Athugið að bera ekki Sore No More á opin sár eða í augu.

Árangursrík hita- og kælimeðferð

Sore No More eru árangursrík hita- og kæligel sem henta vel fyrir þreytta vöðva, ýmist fyrir og eftir æfingar sem og í daglegu amstri. Sore No More gelin hafa það að markmiði að koma í veg fyrir stífa vöðva og hjálpa þar af leiðandi til við aukna hreyfigetu sem eykur blóðrás í líkamanum. ,,Þessi öfluga formúla er einstaklega góð í kringum æfingar og keppnir og hefur komið sér afar vel‘‘ segir Sólveig Bergsdóttir landsliðskona í hópfimleikum.

Kælimeðferð

 • Hjálpar til við að lina bráða verki vegna byltu eða höggs
 • Frábært á vöðvabólgu og sem kæling eftir meðferð hjá kírópraktor
 • Góð og öflug kælivirkni án þess að valda óþægindum og ofkælingu á húð
 • Kælir rólega og djúpt inn í vöðvann.
 • Upplagt eftir íþróttaæfingar til þess að minnka harðsperrur og vöðvaverki
 • Náttúrulegur sítrónuilmur
 • Án alkahóls, dýraafurða og festist ekki í fötum eða skilur eftir bletti
 • Áríðandi að bera ekki á opin sár eða í augu.

Sore No More er fljótleg meðferð við þreyttum vöðvum

Sólveig Bergsdóttir landsliðskona varð nú á dögunum Íslandsmeistari í hópfimleikum með frábærum árangri. Sólveig hefur verið að notast við gelin frá Sore No More í kringum æfingar og keppnir og deilir reynslu sinni á gelunum.

„Ég mæli hiklaust með Sore No More fyrir þá sem finna fyrir þreytu í vöðvum, hvort sem það er í daglegu amstri eða miklu æfingaálagi.“ Sólveig Bergsdóttir.

,,Ég hef notað Sore No More þegar mig vantar snögga kælingu á auma vöðva, léttar tognanir eða eymsli. Það er fljótt að virka og hentar því vel þegar æfingaálag er mikið og maður hefur ekki tækifæri til að hvíla í lengri tíma. Einnig finnst mér frábært að gelið festist ekki í fötum eða skilur eftir sig bletti.‘‘ Sólveig bætir jafnframt við að gelin séu auðveld í notkun og segist hiklaust mæla með fyrir alla, sérstaklega íþróttamenn sem æfa þétt.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Kynning
18.02.2022

Unaðsnámskeið Losta slá í gegn

Unaðsnámskeið Losta slá í gegn
Kynning
14.02.2022

Skutlast fyrir fólk og fyrirtæki

Skutlast fyrir fólk og fyrirtæki
Kynning
13.12.2021

Jólagjöf fyrir bragðlaukana

Jólagjöf fyrir bragðlaukana
Kynning
09.12.2021

Súrefni bjargar heiminum tré fyrir tré

Súrefni bjargar heiminum tré fyrir tré
Kynning
13.10.2021

Healing Iceland græða sárin með mætti CBD

Healing Iceland græða sárin með mætti CBD
Kynning
04.10.2021

Æsandi gaman í hverjum glugga í desember

Æsandi gaman í hverjum glugga í desember
Kynning
09.08.2021

Atomos.is: Lokamarkmiðið er 100% íslensk framleiðsla frá plöntu til vöru

Atomos.is: Lokamarkmiðið er 100% íslensk framleiðsla frá plöntu til vöru
Kynning
30.07.2021

Hopp: Framtíðin er björt og deilanleg

Hopp: Framtíðin er björt og deilanleg