fbpx
Sunnudagur 25.október 2020
Kynning

Yfirgnæfandi orka með Acer Nitro 5

Kynning
Ritstjórn DV
Miðvikudaginn 15. júlí 2020 09:00

Nitro 5 leikjatölvan er gerð fyrir álag!

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Nitro 5 leikjafartölvan frá Acer er nú fáanleg með tíundu kynslóðar Intel®Core™ i5 örgjörva, sem gerir leikjaupplifuna enn magnaðari en áður. Þessi öfluga tölva er með 15,6 tommu háskerpuskjá með 144Hz uppfærslutíðni og Nvidia GTX 1650 skjákorti fyrir ótrúleg myndgæði.

Mögnuð leikjaupplifun.

Svöl undir álagi

Nitro 5 leikjatölvan er gerð fyrir álag. Hún er með stóra rafhlöðu til að styðja við langtímaspilun, ásamt því að vera útbúin Acer CoolBoost tækni með tveimur blástursraufum, sem kemur í veg fyrir að vélin hitni of mikið þegar hún er í hraðri vinnslu. Þegar Acer CoolBoost tæknin er notuð eykst viftuhraðinn um 10% og kæling um 9% miðað við sjálfvirkar stillingar. Notaðu NitroSense til að fylgjast með og stilla kerfið fyrir hitastig, hraða viftu og fleira.

Acer CoolBoost tæknin kemur í veg fyrir að vélin hitni of mikið þegar hún er í hraðri vinnslu.

Brjóttu hljóðmúrinn

Betri hljóðgæði gefa þér forskot á samkeppnina, en tveir 2W hátalarar í Nitro 5 leikjafartölvunni veita umlykjandi hljóðupplifun. DTS:X Ultra hljóðstýring skilar svo enn skýrara og kraftmeira þrívíðu hljóði, svo þú heyrir nákvæmlega úr hvaða átt andstæðingurinn nálgast.

Skotheld tenging

Náðu forskoti með því að taka stjórn á netinu og vertu með leikinn í forgangi. KillerConnectivity gerir einmitt það. Þessi fítus gerir þér kleyft að forgangsraða forritum þannig að leikirnir sem þú ert að spila eru í forgangi þegar kemur a‘ hraðanum sem Killer Ethernet E2600 og Intel Wi-Fi 6 veita þér. Killer E2600 nemur, flokkar og forgangsraðar netumferð og tryggir að mikilvægustu gögnin komist hratt til skila.

Helstu tæknilegu atriðin

  • Tíundu kynslóðar Intel Core i5-10300H örgjörvi
  • 15.6″ FHD IPS 144Hz skjár
  • 8GB DDR4 SDRAM, hægt að stækka í allt að 32GB
  • 512GB NVMe SSD
  • NVIDIA GTX 1650 4GB-GDDR6
  • 57Wh Li-Ion rafhlaða, endist í allt að 8 klst

Nitro 5 leikjafartölvan frá Acer fæst í Tölvulistanum og kostar 189.995 kr. Úrvalið er ótrúlegt í Tölvulistanum og allir ættu að geta fundið fartölvu við hæfi. Ef þú ert í einhverjum vafa getur þú kíkt við í næstu verslun Tölvulistans eða sent tölvupóst á sala@tl.is til að fá frekari ráðgjöf.

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Kynning
19.09.2020

Losti og leiktæki ástarlífsins

Losti og leiktæki ástarlífsins
Kynning
18.09.2020

Fjölskyldufyrirtæki í áratugi

Fjölskyldufyrirtæki í áratugi
Kynning
24.08.2020

457 hestafla rafmagnaður tengiltvinn Explorer PHEV

457 hestafla rafmagnaður tengiltvinn Explorer PHEV
Kynning
21.08.2020

Tveir rafbílar frá Brimborg í heimsmeistarakeppninni í e-rallý

Tveir rafbílar frá Brimborg í heimsmeistarakeppninni í e-rallý
Kynning
24.07.2020

Sturlaðar nýjar Apple tölvur í Tölvulistanum!

Sturlaðar nýjar Apple tölvur í Tölvulistanum!
Kynning
17.07.2020

Allt að 70% afsláttur á útsölunni hjá Kúnígúnd

Allt að 70% afsláttur á útsölunni hjá Kúnígúnd