fbpx
Miðvikudagur 21.október 2020
Kynning

Einstakt sumartilboð á gistingu hjá Hótel Læk: Stíla inn á íslenska ferðamenn

Kynning
Jóhanna María Einarsdóttir
Föstudaginn 8. maí 2020 09:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Hótel Lækur er glæsilegt fjölskyldurekið sveitahótel í hjarta Suðurlands, ekki nema í rétt rúmri klukkustundar fjarlægð frá Reykjavík. Í gegnum árin hefur hótelið notið mikilla vinsælda meðal erlendra ferðamanna en nú er stefnan sett á að ná til Íslendinga sem hafa áhuga á að ferðast innanlands. Því býður hótelið nú upp á einsakt sumartilboð á gistingu í takmarkaðan tíma. Tilboðið er sérstaklega stílað á íslenska ferðamenn og því er ekki hægt að finna tilboðið á bókunarsíðum, heldur aðeins í gegnum tölvupóst laekur@hotellaekur.is, síma 4663930 eða gegnum facebook: Hótel Lækur.

Sturla Norðdahl og Sif Ólafsdóttir hótelstjórar Hótel Læks.

Hér má sjá dæmi um sumartilboð hjá Hótel Læk*

Tveggja manna herbergi:

1 nótt 13.900 – 2 nætur 24.900 – 3 nætur 34.900

Fjögurra manna herbergi:

1 nótt 24.900 – 2 nætur 43.900 – 3 nætur 65.900

Gult hús fyrir tvo:

1 nótt 19.900 – 2 nætur 34.900 – 3 nætur 49.900

Gult hús fyrir þrjá til fjóra:

1 nótt 24.900 – 2 nætur 43.900 – 3 nætur 65.900

*Verð eru birt með fyrirvara um breytingar.

Árið 2011 breyttu hjónin Gunnar Norðdahl og Emilía Sturludóttir gamla bóndabænum á Hróarslæk í gistingu. Með tímanum og með fleiri fjölskyldumeðlimum þróaðist í gistihúsið í 25 herbergja hótel með veitingastað. Hótelið hefur fengið ýmiss konar verðlaun og lof frá miðlum eins og Tripadvisor, Rick Steves, Daily Mail, booking.com o.fl.

Hótel Lækur er ekki bara gististaður heldur stórskemmtilegur áfangastaður með heitum potti, gufu, bar, veitingastað með kvöldverð og bröns, leiksvæði fyrir fótbolta og frisbígolf, gönguleiðir, hesta, kindur, geitur, hænur og hunda. Stutt er í golfvelli, stangveiði, Gullna hringinn, Suðurströndina, Þórsmörk og Landmannalaugar. Í samstarfi við íslenska ferðaskrifstofu býður hótelið einnig upp á rafmagnshjólaferðir um helstu náttúruperlurnar á svæðinu.

Hótel Lækur, Hróarslæk, 851 Hella

www.hotellaekur.is,

Tölvupóstur: laekur@hotellaekur.is

Sími: 466-3930

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Kynning
19.09.2020

Losti og leiktæki ástarlífsins

Losti og leiktæki ástarlífsins
Kynning
18.09.2020

Fjölskyldufyrirtæki í áratugi

Fjölskyldufyrirtæki í áratugi
Kynning
24.08.2020

457 hestafla rafmagnaður tengiltvinn Explorer PHEV

457 hestafla rafmagnaður tengiltvinn Explorer PHEV
Kynning
21.08.2020

Tveir rafbílar frá Brimborg í heimsmeistarakeppninni í e-rallý

Tveir rafbílar frá Brimborg í heimsmeistarakeppninni í e-rallý
Kynning
24.07.2020

Sturlaðar nýjar Apple tölvur í Tölvulistanum!

Sturlaðar nýjar Apple tölvur í Tölvulistanum!
Kynning
17.07.2020

Allt að 70% afsláttur á útsölunni hjá Kúnígúnd

Allt að 70% afsláttur á útsölunni hjá Kúnígúnd
Kynning
25.06.2020

Tíunda kynslóð örgjörva er mætt á markaðinn: Ótrúleg afkastageta!

Tíunda kynslóð örgjörva er mætt á markaðinn: Ótrúleg afkastageta!
Kynning
16.06.2020

Samsung sumartilboð í Heimilistækjum: Allt að 30% afsláttur!

Samsung sumartilboð í Heimilistækjum: Allt að 30% afsláttur!