fbpx
Föstudagur 19.september 2025
Kynning

Key of Marketing: Markaðssetning á netinu og grafísk hönnun

Kynning
Jóhanna María Einarsdóttir
Laugardaginn 25. janúar 2020 12:00

Oddur Jarl Haraldsson og Ægir Hreinn Bjarnason halda kynningu.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Key of Marketing er ung, alhliða auglýsingastofa sem sérhæfir sig í markaðssetningu á netinu og grafískri hönnun.

Jenný Huld Þorsteinsdóttir

Viðtökur á markaðnum

Hvort sem það er grafísk hönnun, samfélagsmiðlar, áætlanir, þjálfun starfsmanna, vefsíðugerð eða önnur þjónusta sem við bjóðum upp á, þá höfum við fengið gríðargóðar viðtökur á markaðnum og unnið með frábærum fyrirtækjum á fyrsta árinu okkar í rekstri. Key of Marketing hefur starfað fyrir fjölda skemmtilegra fyrirtækja eins og Íslenska gámafélagið, Háskóla Íslands, Lífsverk lífeyrissjóð, DV, Leanbody og rúmlega 60 fleiri á sínu fyrsta starfsári.

 

Mikilvægi þess að nýta samfélagsmiðla af fullum krafti

Í dag eru flest fyrirtæki farin að huga að markaðsstarfi á netinu, sem kallar á aukna samkeppni á samfélagsmiðlum. Það eru fjölmörg tól sem hægt er að nota til þess að auka árangur markaðsherferða á netinu og það skiptir miklu máli að notast við þau tól sem eru í boði.

Ef fyrirtæki setur ekki nógu mikið púður í að hámarka árangur á samfélagsmiðlum mun samkeppnisaðilinn gera það, og það gefur auga leið að fyrirtækið endar undir í þeirri samkeppni. Við hjá Key Of Marketing vinnum að því að hjálpa fyrirtækjum að nota réttu tólin til þess að hámarka árangur á netinu.

 

Mikilvægi grafískrar hönnunar

Framúrskarandi hönnun leiðir til jákvæðrar útgeislunar fyrirtækja. Úthugsuð grafík af sérfræðingi mun leiða til þess að einstaklingar mynda sér jákvæðar skoðanir á vörunni, þjónustunni eða vörumerkinu. Það er mikilvægt að vera meðvitaður um að grafísk hönnun skiptir öllu máli. Frábær hönnun sker sig úr. Í eðli sínu líkar fólki að umgangast hluti sem líta vel út og láta þeim líða vel. Með því að fjárfesta í gæðum á grafískri hönnun eykur þú verulega möguleika á því að hafa áhrif á ákvarðanir kúnnahóps.

Hlynur Þór Pétursson.

Ef þú ert tilbúinn að stíga fyrsta skrefið í átt að betra markaðsstarfi fyrir þitt fyrirtæki hafðu þá samband við okkur í gegnum tölvupóst eða síma: Sími: 5198191, tölvupóstur: team@keyofmarketing.is

 

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Kynning
23.10.2024

Deilum jólagleðinni með BAUHAUS

Deilum jólagleðinni með BAUHAUS
Kynning
09.10.2024

Besti vinur Íslendinga snýr aftur – Nýr Mitsubishi Outlander PHEV

Besti vinur Íslendinga snýr aftur – Nýr Mitsubishi Outlander PHEV
Kynning
12.06.2024

Stjarnan og Hekla skína í Garðabæ

Stjarnan og Hekla skína í Garðabæ
Kynning
08.06.2024

Skyttan Rúnar líka hittinn á shuffleborðinu

Skyttan Rúnar líka hittinn á shuffleborðinu
Kynning
19.02.2024

Nú er hægt að greiða fyrir bílastæði með Verna appinu án aukagjalda

Nú er hægt að greiða fyrir bílastæði með Verna appinu án aukagjalda
Kynning
14.02.2024

Brimborg frumsýnir nýjan Peugeot E-208 – Kraftmeiri, meiri drægni og ómótstæðilega skemmtilegur í akstri

Brimborg frumsýnir nýjan Peugeot E-208 – Kraftmeiri, meiri drægni og ómótstæðilega skemmtilegur í akstri