Föstudagur 17.janúar 2020
Kynning

FORSALAN HAFIN: GLÆNÝR PEUGEOT 208 BENSÍN og e-208 RAFBÍLL MEÐ 340 KM DRÆGNI

Kynning
Jóhanna María Einarsdóttir
Föstudaginn 1. nóvember 2019 10:40

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Forsalan er hafin á glænýjum Peugeot 208, rafdrifinn eða með bensínvél. Væntanlegur í janúar 2020.

FRELSI TIL AÐ VELJA BENSÍN EÐA RAFMAGN

Peugeot kynnir glænýjan framdrifinn Peugeot 208 sem eftir þörfum viðskiptavina geta valið annaðhvort með sparneytinni bensínvél eða alfarið rafdrifinn. Sparneytin bensínútfærslan eyðir aðeins frá 4,0l/100 km. og CO2 losun er aðeins frá 94 gr/km. og fæst bæði með beinskiptingu og með nýrri 8 þrepa sjálfskiptingu. Rafbílinn Peugeot e-208 er sjálfskiptur með 50 kWh rafhlöðu sem skilar drægni við kjöraðstæður allt að 340 km. skv. WLTP mælingu. Rafhlöðuna er hægt að hraðhlaða í allt að 80% hleðslu á 30 mínútum og í 100% hleðslu á 7,5 klst í heimahleðslu.

ÓMÓTSTÆÐILEG HÖNNUN OG NÆSTA KYNSLÓÐ AF TÆKNI

Allir nýir Peugeot bílar eru með 5 ára ábyrgð og rafbíllinn að auki með 8 ára rafhlöðuábyrgð. Hönnun nýja Peugeot 208 hefur hlotið einróma lof fyrir framsækið útlit sem er undirstrikað með LED fram- og afturljósunum sem setja sterkan svip á bílinn. Innréttingin eru í anda Peugeot i-Cockpit með nýjustu kynslóð af tækni og stafrænu 3D mælaborði þar sem allar upplýsingar eru í sjónlínu ökumanns. Peugeot 208 með bensínvél kostar frá 2.490.000 kr. og rafbíllinn Peugeot e-208 kostar frá 3.790.000 kr.

30 MÍNÚTNA HLEÐSLA Á PEUGEOT e-208

Peugeot e-208 er tímamótabíll í sögu Peugeot á einstaklega hagstæðu verði þar sem þú getur hlaðið á auðveldan máta heima, í vinnu eða á hraðhleðslustöðvum. Þú nærð 100% hleðslu á 7,5 klst með heimahleðslustöð eða 80% hleðslu á aðeins 30 mínútum í hraðhleðslustöð. Peugeot ábyrgist 70% hleðslugetu rafhlöðunnar í 8 ár eða 160.000 km. Þú getur á auðveldan hátt tímasett upphaf hleðslu í MyPeugeot® appinu eða skoðað áætlaðan hleðslutíma á skjá ásamt því að setja forhitarann í gang svo hann sé heitur og fínn þegar þú vilt nota hann.

FULLKOMIN ÖRYGGISTÆKNI

Glænýr Peugeot 208 og e-208 er með nýjustu aksturs- og öryggistækni sem aðstoða ökumanninn við aksturinn og tryggir örugga ökuferð. Veglínuskynjun, blindpunktsaðvörun, vegskiltalesari, aðlögunarhæfur hraðastillir, sjálfvirk neyðarhemlun (Active city break) og ný gerð bakkmyndavélar eru dæmi öryggisbúnað í Peugeot 208.

Viðskiptavinir geta skoðað úrvalið af glænýjum Peugeot 208 á vefnum peugeotisland.is og pantað bíl á vefnum.

TRYGGÐU ÞÉR PEUGEOT 208 Í FORSÖLU STRAX Í DAG OG LÁTTU GÆÐIN HEILLA ÞIG!

Smelltu hér til að kynna þér allt um Peugeot 208 & Peugeot e-208!

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

Kynning
Fyrir 2 vikum

Hágæða gluggatjöld frá Bólstraranum

Hágæða gluggatjöld frá Bólstraranum
Kynning
Fyrir 2 vikum

Baðverk.is: Baðherbergið er heilsulind fjölskyldunnar

Baðverk.is: Baðherbergið er heilsulind fjölskyldunnar
Kynning
Fyrir 3 vikum
Dýrin um áramót
Kynning
Fyrir 4 vikum

Hús og mál: Þú þarft ekki að leita lengra!

Hús og mál: Þú þarft ekki að leita lengra!
Kynning
Fyrir 4 vikum

Landi: Framúrskarandi herrailmur úr jurtum sem vaxa í náttúru Íslands

Landi: Framúrskarandi herrailmur úr jurtum sem vaxa í náttúru Íslands