fbpx
Fimmtudagur 01.október 2020
Kynning

Krókur: Sérhæfing í flutningi og björgun ökutækja

Kynning
Ritstjórn DV
Föstudaginn 25. október 2019 10:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Krókur er þjónustufyrirtæki sem sérhæfir sig í flutningi og björgun ökutækja. Gísli Jónsson framkvæmdastjóri segir frá því að félagið reki einnig þjónustumiðstöð þar sem veitt er alhliða þjónusta í meðhöndlun tjónabifreiða fyrir þá sem þess óska.
„Starfsfólk Króks hefur mikla reynslu og félagið hefur yfir að ráða öflugum bíla- og tækjabúnaði til að sinna þörfum viðskiptavina.“

Helstu þjónustuþættir Króks eru:

  • Flutningur, björgun og vistun tjónaökutækja.
  • Uppboðsmeðferð bifreiða.
  • Tjónaskoðun bifreiða.
  • Ástandsskoðun og verðmat bifreiða.
  • Úttekt á viðgerðum ökutækja eftir stórtjón.
  • Björgun, flutningur, vistun, varðveisla og sala lausafjármuna.
  • Vegaaðstoð á staðnum, rafmagn, dekk og fleira.
  • Þjónusta Króks er aðgengileg allan sólarhringinn alla daga ársins í gegnum síma 522-4600.

Afgreiðslutími bifreiðageymslu og bílauppboðs er frá kl. 8.30–17.00 alla virka daga.

Bílauppboð á vegum Króks

Að sögn Gísla Jónssonar eru bílauppboð örugg, hagkvæm og fljótleg leið til að selja bifreiðar. „Í flestum tilvikum seljast bifreiðar á 3–5 dögum gegn staðgreiðslu. Krókur bílauppboð er viðurkenndur söluaðili sem sér m.a. um sölu á bifreiðum fyrir tryggingafélög og fjármálastofnanir.“
Kostir bilauppbod.is eru:
„Við seljum bæði bíla sem eru í góðu ásigkomulagi, en einnig bifreiðar sem þarfnast lagfæringa eða viðgerða. (Ástand bifreiða er tekið fram í sölulýsingu miðað við fyrirliggjandi upplýsingar). Seljendur þurfa ekki að hafa áhyggjur af því að taka aðrar bifreiðar upp í.“

Uppboðsvöktun er boði fyrir alla þá sem eru skráðir notendur hjá okkur og bjóða í ökutæki og aðra hluti á www.bilauppbod.is. Uppboðsvöktunin virkar þannig að þitt tilboð verður alltaf sjálfkrafa 5.000 krónum hærra en síðasta tilboð frá öðrum – upp að þeirri fjárhæð sem þú hefur skilgreint sem þitt hámarksverð,“ segir Gísli.

Krókur ehf., Vesturhrauni 5, 210 Garðabæ. Sími: 552-4610 Fax: 522-4649.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Kynning
21.08.2020

Tveir rafbílar frá Brimborg í heimsmeistarakeppninni í e-rallý

Tveir rafbílar frá Brimborg í heimsmeistarakeppninni í e-rallý
Kynning
21.08.2020

Metnaðarfullur dansskóli á fimm stöðum

Metnaðarfullur dansskóli á fimm stöðum
Kynning
06.08.2020

Tryggðu þér nýtt sjónvarp á frábæru tilboði!

Tryggðu þér nýtt sjónvarp á frábæru tilboði!
Kynning
24.07.2020

Sturlaðar nýjar Apple tölvur í Tölvulistanum!

Sturlaðar nýjar Apple tölvur í Tölvulistanum!
Kynning
27.05.2020

Spring Copenhagen: Fallegar vörur innblásnar af skandinavískri hefð

Spring Copenhagen: Fallegar vörur innblásnar af skandinavískri hefð
Kynning
27.05.2020

Svissnesk gæðagrill fyrir íslenska sumarið

Svissnesk gæðagrill fyrir íslenska sumarið