fbpx
Föstudagur 19.apríl 2024
FókusKynning

Skiptibókamarkaður á netinu – gömlu bækurnar sóttar heim.

Kynning
Berglind Bergmann
Þriðjudaginn 5. janúar 2016 18:15

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Á Heimkaup.is er hægt að kaupa og selja notaðar skólabækur og sleppa þannig við langar raðir. Á síðunni er hægt að fá flestar ef ekki allar þær bækur sem kenndar eru í framhaldsskólunum.

Selja í staðinn fyrir að kaupa.

Vilji nemandi selja bók flettir hann einfaldlega upp nafni bókarinnar á síðunni en í staðinn fyrir að velja „Kaupa“ eins og vanalega er gert í netverslun, er hægt að velja „Selja“ svo framarlega sem tekið sé við þeirri tilteknu bók. Við það myndast inneign eða mínus upphæð í körfunni.
Því næst eru bækur næstu annar settar í körfuna sem geta bæði verið nýjar eða notaðar allt eftir framboði hverju sinni, ef gömlu bækurnar kosta meira en þær nýju eignast viðkomandi inneignarkóða sem hann fær svo sendan í tölvupósti.

„Þeir sem hafa nýtt sér þjónustuna einu sinni gera það aftur og aftur enda nær starfsmaður frá Heimkaup.is í gömlu bækurnar og kemur með þær nýju. Gæti varla verið þægilegra. „ segir Friðrik Kristjánsson, markaðsstjóri hjá Heimkaup.is.

Hægt að nota inneignina til kaupa á hvaða vöru sem er

Frjálst er að nota inneignina til að kaupa hvaða vöru sem er enda úr nógu að velja, en nú eru yfir 22.000 vörur í boði á Heimkaup.is

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Kynning
13.12.2023

Hlífðarpúðar sem aðlagast líkamanum vegna einstakrar tækni

Hlífðarpúðar sem aðlagast líkamanum vegna einstakrar tækni
Kynning
28.11.2023

Skúli fann heilsuna aftur í Póllandi – „Lífsgæði mín löguðust umtalsvert frá því að vera algjör sjúklingur eða öryrki yfir í að komast aftur á vinnumarkaðinn“

Skúli fann heilsuna aftur í Póllandi – „Lífsgæði mín löguðust umtalsvert frá því að vera algjör sjúklingur eða öryrki yfir í að komast aftur á vinnumarkaðinn“
Kynning
31.03.2023

Glæsilegir vinningar í Páskaleik DV: Taktu þátt fyrir 5. apríl

Glæsilegir vinningar í Páskaleik DV: Taktu þátt fyrir 5. apríl
Kynning
29.03.2023

Miklu meiri lífsgæði með Protis Liðum

Miklu meiri lífsgæði með Protis Liðum