fbpx
Föstudagur 14.nóvember 2025

Gunnar Úrsus lyfti fíl

Kristinn H. Guðnason
Föstudaginn 2. mars 2018 09:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Gunnar Salómonsson, eða Gunnar Úrsus eins og hann var gjarnan nefndur, var glímumaður úr Ármanni sem keppti á Ólympíuleikunum í Berlín árið 1936. Eftir það sýndi hann aflraunir í fjölleikahúsum víða um heim og kom oft fram ásamt Jóhanni Svarfdælingi. Gunnar var þekktur fyrir að lyfta bílum, hestum og prömmum sem sjálfboðaliðar úr áhorfendaskaranum stóðu á. Í október árið 1942, í miðri heimsstyrjöld, barst kveðja frá Gunnari til allra Íslendinga í útvarpi frá Berlín. Þá var tilkynnt að Gunnar hefði lyft tveggja tonna þungum fíl hjá einum þekktasta sirkus veraldar fyrir framan sjö þúsund áhorfendur. Gunnar lést árið 1960 aðeins 53 ára að aldri.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Einkunnir leikmanna Íslands eftir gott kvöld í Bakú – Frábær á sögulegu kvöldi

Einkunnir leikmanna Íslands eftir gott kvöld í Bakú – Frábær á sögulegu kvöldi
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Sannfærandi hjá Strákunum okkar – Úrslitaleikur framundan í Póllandi

Sannfærandi hjá Strákunum okkar – Úrslitaleikur framundan í Póllandi
Fréttir
Fyrir 9 klukkutímum

Ný rannsókn bendir til þess að Hitler hafi verið með örlim

Ný rannsókn bendir til þess að Hitler hafi verið með örlim
Pressan
Fyrir 9 klukkutímum

Sögðu áhrifavaldinn hafa látist í hræðilegu slysi – Nú er sannleikurinn kominn í ljós

Sögðu áhrifavaldinn hafa látist í hræðilegu slysi – Nú er sannleikurinn kominn í ljós
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Svona er byrjunarlið Íslands í kvöld – Jóhann Berg spilar sinn 100. landsleik

Svona er byrjunarlið Íslands í kvöld – Jóhann Berg spilar sinn 100. landsleik
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Solskjær útskýrir af hverju Sancho komst ekki á flug hjá United – Fékk slæma eyrnabólgu

Solskjær útskýrir af hverju Sancho komst ekki á flug hjá United – Fékk slæma eyrnabólgu
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Hóta lögsókn ef enska deildin gerir þessar breytingar – „Okkur líður eins og við séum að ganga sofandi inn í stórslys“

Hóta lögsókn ef enska deildin gerir þessar breytingar – „Okkur líður eins og við séum að ganga sofandi inn í stórslys“
Fréttir
Fyrir 12 klukkutímum

Faðir gagnrýnir borgina fyrir að kenna sólinni og fjárskorti um eftir að þrjú börn urðu fyrir bíl á sama stað – „Það er eitthvað mikið að“

Faðir gagnrýnir borgina fyrir að kenna sólinni og fjárskorti um eftir að þrjú börn urðu fyrir bíl á sama stað – „Það er eitthvað mikið að“