fbpx
Laugardagur 18.október 2025

Flúði úr sirkus

Kristinn H. Guðnason
Föstudaginn 2. mars 2018 06:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Í október árið 1935 kom kínverskur maður að nafni Zikka Wonz til Reykjavíkur til þess að halda fyrirlestur um ævi sína. Kom hann hingað á vegum Hjálpræðishersins því hann hafði tekið kristna trú eftir að hafa sloppið úr sirkus og stundaði eftir það trúboð. Wonz var fæddur í Shanghai en missti foreldra sína eins árs gamall. Var hann þá seldur í sirkus og þjálfaður til að sýna kvalafullar „loddaralistir“ eins og segir í Morgunblaðinu. Meðal annars var hann látinn hanga á hárinu vera skotmark hnífa og bar hann þess merki síðan. Wonz hafði nokkrum sinnum áður reynt að flýja sirkusinn en var ávallt handsamaður aftur.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Fréttir
Fyrir 27 mínútum
Flúði úr sirkus

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Freyr þurfti að breyta til svo hann fengi ekki þennan stimpil á sig – Hafði ítrekað verið boðið að slökkva elda

Freyr þurfti að breyta til svo hann fengi ekki þennan stimpil á sig – Hafði ítrekað verið boðið að slökkva elda
Fréttir
Fyrir 6 klukkutímum

Ruddist inn í íbúð og læsti sig inni á salerni

Ruddist inn í íbúð og læsti sig inni á salerni
Pressan
Fyrir 16 klukkutímum

Fannst eftir að hafa verið innilokuð í 27 ár – „Fáum dögum frá dauðanum“

Fannst eftir að hafa verið innilokuð í 27 ár – „Fáum dögum frá dauðanum“
Fréttir
Fyrir 17 klukkutímum

Thelmu var sagt að brjóstakrabbamein væri stíflaður mjólkurkirtill

Thelmu var sagt að brjóstakrabbamein væri stíflaður mjólkurkirtill
Pressan
Fyrir 20 klukkutímum

Þingmaður Repúblikana reynir að afsaka hakakross sem sást á skrifstofu hans á óheppilegum tíma

Þingmaður Repúblikana reynir að afsaka hakakross sem sást á skrifstofu hans á óheppilegum tíma
Eyjan
Fyrir 21 klukkutímum

Benedikt Gíslason: Samkeppni mikil á íslenskum bankamarkaði – skattsporið stærra en erlendis

Benedikt Gíslason: Samkeppni mikil á íslenskum bankamarkaði – skattsporið stærra en erlendis