fbpx
Föstudagur 24.október 2025

Notuðu hvalinn sem skjöld

Kristinn H. Guðnason
Sunnudaginn 11. mars 2018 10:00

Tíminn 1. apríl 1989

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Árið 1627 áttu Englendingar og Frakkar í einu af sínum endalausu stríðum og teygði það anga sína til Íslandsmiða. Franskt hvalveiðiskip lá við akkeri úti fyrir Látrabjargi þegar tvö ensk herskip, Huuk og Trille, komu aðvífandi. Vildu enskir gera skipið og stóran hval upptækan en þeir frönsku snerust til varnar. Englendingar skutu en hvalveiðimennirnir hífðu hvalinn upp með skipssíðunni og notuðu sem skjöld. Eftir tveggja daga orrustu tóku hermennirnir hvalveiðiskipið en Frakkarnir flúðu upp á land og voru tveir þeirra skotnir á flóttanum. Var málið leyst í Ísafirði og tók Jón Ólafsson Indíafari þátt í því. Var svo slegið upp veislu í boði Englendinga.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Voru leikmenn að reyna að láta reka Ange? – Roy Keane kallar þá fávita

Voru leikmenn að reyna að láta reka Ange? – Roy Keane kallar þá fávita
Fókus
Fyrir 9 klukkutímum

Ellen deilir myndbandi af nýja heimilinu

Ellen deilir myndbandi af nýja heimilinu
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Magnús kveður eftir 18 ára starf og Þóroddur tekur við

Magnús kveður eftir 18 ára starf og Þóroddur tekur við
Fréttir
Fyrir 11 klukkutímum

Síbrotamaður dæmdur fyrir að stela lyfjum og seðlum úr apóteki

Síbrotamaður dæmdur fyrir að stela lyfjum og seðlum úr apóteki
Fréttir
Fyrir 13 klukkutímum

Enn einn snúningurinn í húsnæðismálum Félags eldri borgara í Hafnarfirði – Ætla ekki að gefa Flatahraunið eftir

Enn einn snúningurinn í húsnæðismálum Félags eldri borgara í Hafnarfirði – Ætla ekki að gefa Flatahraunið eftir
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Blikar ætla að koma með yfirlýsingu í dag – „Staðráðnir í að taka frumkvæðið“

Blikar ætla að koma með yfirlýsingu í dag – „Staðráðnir í að taka frumkvæðið“
Fréttir
Fyrir 14 klukkutímum

HMS hefur greint hvers vegna nýjar íbúðir seljast illa – „Þær eru dýrar“

HMS hefur greint hvers vegna nýjar íbúðir seljast illa – „Þær eru dýrar“
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Ólafur Ingi: „Slökkvið á sjónvarpinu og drífið ykkur“

Ólafur Ingi: „Slökkvið á sjónvarpinu og drífið ykkur“