fbpx
Laugardagur 22.nóvember 2025

Konurnar ærðust yfir amerískum kyntröllum

Kristinn H. Guðnason
Föstudaginn 16. mars 2018 11:15

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Í marsmánuði árið 1994 kom hingað til lands bandarískur karlfatafelluflokkur sem nefndist American Male. Flokkurinn var skipaður fjórum körlum sem vaxnir voru líkt og grískir guðir og fækkuðu fötum uns þeir stóðu á pínubrókum einum saman. Ferðast var með sýninguna víða um land, svo sem í Sjallann á Akureyri, Kántrýbæ á Skagaströnd og út í Vestmannaeyjar. Mesta athygli vöktu þó kvöldin sem haldin voru á Hótel Íslandi. Það var Kvennaklúbburinn sem sá um sýningarnar þar og var karlmönnum óheimill aðgangur. Mikill æsingur myndaðist í salnum og sumar konur hreinlega réðu ekki við sig og reyndu að snerta kyntröllin og lauma peningum í skýlurnar.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

Fer Harry Kane til Barcelona næsta sumar?

Fer Harry Kane til Barcelona næsta sumar?
Pressan
Fyrir 5 klukkutímum

Matarsendill kærði viðskiptavin fyrir blygðunarsemisbrot en var sjálf handtekin fyrir að deila myndefni af honum

Matarsendill kærði viðskiptavin fyrir blygðunarsemisbrot en var sjálf handtekin fyrir að deila myndefni af honum
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Vekur athygli á því sem fáir höfðu spáð í eftir leik Íslands á dögunum

Vekur athygli á því sem fáir höfðu spáð í eftir leik Íslands á dögunum
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Sá sem öllu ræður hjá Liverpool segir að félagið hafi verið tilbúið að láta Salah og Van Dijk

Sá sem öllu ræður hjá Liverpool segir að félagið hafi verið tilbúið að láta Salah og Van Dijk
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Kjartan rýndi í gengi Arnars – „Ef maður er bara brútal“

Kjartan rýndi í gengi Arnars – „Ef maður er bara brútal“
Fókus
Fyrir 10 klukkutímum

Linda og Gústi fóru í gegnum lífið hlið við hlið án þess að hittast þar til alheimurinn leiddi þau loks saman – „Við höfum ekki farið í sundur síðan“

Linda og Gústi fóru í gegnum lífið hlið við hlið án þess að hittast þar til alheimurinn leiddi þau loks saman – „Við höfum ekki farið í sundur síðan“
Pressan
Fyrir 21 klukkutímum

Hataðasta par Bandaríkjanna: Skelltu sér í frí til Mexíkó yfir jólin en skildu ungar dætur sínar eftir einar heima

Hataðasta par Bandaríkjanna: Skelltu sér í frí til Mexíkó yfir jólin en skildu ungar dætur sínar eftir einar heima
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Langskotið og dauðafærið – Ávaxta Manchester United og Liverpool þitt pund?

Langskotið og dauðafærið – Ávaxta Manchester United og Liverpool þitt pund?