fbpx
Fimmtudagur 06.nóvember 2025
Fréttir

Biðraðir í miðnætursund: Hvorki má nota hárblásarana né þeytivindur

Erla Hlynsdóttir
Mánudaginn 18. maí 2020 00:35

Biðröð var í Vesturbæjarlaug fyrir opnunina. Mynd/Aðsend

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Biðraðir mynduðust fyrir utan sundlaugar í Reykjavík en þær opnuðu aftur eina mínútu yfir miðnætti eftir að hafa verið lokaðar frá 24. mars, í tæpar níu vikur.

Meðfylgjandi mynd var tekin frá biðröðinni fyrir utan Vesturbæjarlaug tíu mínútum fyrir næturopnunina. Vesturbæjarlaug mun takmarka fjölda gesta við 115 manns í fyrstu lotu. Allt verður opið nema gufubað og tækjasalur vegna framkvæmda sem standa þar yfir. Þá verður til að byrja með hvorki í boði að nota hárblásara sundlaugarinnar né þeytivinduna fyrir blautu sundfötin.

Nætursundið er aðeins í boði aðfararnótt mánudags og eftir það tekur við hefðbundinn opnunartími lauganna. Í auglýsingu frá ÍTR og Reykjavíkurborg er fólk ennfremur minnt á að virða tveggja metra regluna.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 20 klukkutímum

„Við sigldum í burtu, en fórum aldrei frá Flateyri“

„Við sigldum í burtu, en fórum aldrei frá Flateyri“
Fréttir
Fyrir 22 klukkutímum

„Þetta var svona eins og Jesúbarnið“

„Þetta var svona eins og Jesúbarnið“
Fréttir
Í gær

Gestur áhyggjufullur: Gæti reynst ástvinum hreinasta martröð

Gestur áhyggjufullur: Gæti reynst ástvinum hreinasta martröð
Fréttir
Í gær

Lögreglan varar við kræfum vasaþjófum – Fylgjast með fólki sem notar hraðbanka

Lögreglan varar við kræfum vasaþjófum – Fylgjast með fólki sem notar hraðbanka
Fréttir
Í gær

Borðvél sem þýðir bók á örfáum sekúndum

Borðvél sem þýðir bók á örfáum sekúndum
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Organista Glerárkirkju sagt upp störfum – „Ég var þrjóskur miðaldra karlmaður“

Organista Glerárkirkju sagt upp störfum – „Ég var þrjóskur miðaldra karlmaður“