fbpx
Miðvikudagur 08.maí 2024

Maður lést í eldsvoðanum í Gullsmára

Kristinn H. Guðnason
Sunnudaginn 27. maí 2018 11:51

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Maður um sjötugt lést í eldsvoðanum sem varð í Gullsmára 7 í Kópavogi í gærkvöld. Kona mannsins var flutt á bráðamóttöku Landspítalans með reykeitrun. RÚV greinir frá þessu.

Á níunda tímanum í gærkvöldi kom upp eldur á sjöundu hæð hússins, sem er fjölbýlishús fyrir eldri borgara, og var allt tiltækt slökkvilið kallað út. Samkvæmt fréttum RÚV var eldurinn á yfirbyggðum svölum íbúðarinnar.

Verið er að rannsaka hvernig eldurinn kom upp.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 5 klukkutímum

Umdeildum dómi snúið við í Bretlandi – Fötluð kona sýknuð í manndrápsmáli

Umdeildum dómi snúið við í Bretlandi – Fötluð kona sýknuð í manndrápsmáli
Fókus
Fyrir 5 klukkutímum

Dauðsér eftir því að hafa ekki lögsótt 14 ára leikkonu

Dauðsér eftir því að hafa ekki lögsótt 14 ára leikkonu
Fréttir
Fyrir 7 klukkutímum

Sigurbjörg sakar Ásdísi um ólýðræðisleg vinnubrögð – „Hér er verið að afvegaleiða umræðuna,“ segir bæjarstjórinn

Sigurbjörg sakar Ásdísi um ólýðræðisleg vinnubrögð – „Hér er verið að afvegaleiða umræðuna,“ segir bæjarstjórinn
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Vill vita hvort hann fari frá City fyrr en seinna

Vill vita hvort hann fari frá City fyrr en seinna
Fréttir
Fyrir 8 klukkutímum

Stefán Einar segist aka skriðdreka – „Honum verður ekið á fullri fart í gegnum þessar kosningar“

Stefán Einar segist aka skriðdreka – „Honum verður ekið á fullri fart í gegnum þessar kosningar“
Fréttir
Fyrir 8 klukkutímum

Forseti bæjarstjórnar Grindavíkur segir bæinn í raun dauðan

Forseti bæjarstjórnar Grindavíkur segir bæinn í raun dauðan
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Fullyrða að þetta séu mennirnir fimm sem United skoðar að ráða

Fullyrða að þetta séu mennirnir fimm sem United skoðar að ráða