fbpx
Fimmtudagur 18.september 2025
Fréttir

Stór jarðskjálfti mældist á 6.4 í Kaliforníu-fylki

Jón Þór Stefánsson
Fimmtudaginn 4. júlí 2019 19:17

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Jarðskjálfti mældist 6,4 á Richter-skalanum í Kaliforníu-fylki, Bandaríkjunum í kvöld, en það er stærsti jarðskjálfti fylkisins í áratugi. Frá þessu greina Bandarískir miðlar

Skjálftinn átti sér stað norðan af Los Angeles-borg, djúpt ofan í jörðinni mun því líklega valda minni skaða en óttast var fyrst, ekki er vitað hvort að fólk hafi slasast eða skemmdir á mannvirkjum átt sér stað.

Fjórir eftirskjálftar fylgdu skjálftanum eftir, en skjálftafræðingar vara við fleiri stórum skjálftum

Lögreglan í los Angeles sagði í twitter-færslu fyrir nokkrum mínútum að ekkert neyðarútkall sé enn búið að eiga sér stað í borginni vegna skjálftans.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Í gær

Uppnám í Hafnarfirði – Félagi eldri borgara úthýst um næstu áramót

Uppnám í Hafnarfirði – Félagi eldri borgara úthýst um næstu áramót
Fréttir
Í gær

Sturlaðist í Veiðivötnum og framdi rán

Sturlaðist í Veiðivötnum og framdi rán
Fréttir
Fyrir 2 dögum

„Ég er með fullt af skoðunum sem stangast á við skoðanir þessa gaurs“

„Ég er með fullt af skoðunum sem stangast á við skoðanir þessa gaurs“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Conor McGregor hættir við forsetaframboð – Sá fram á rothögg

Conor McGregor hættir við forsetaframboð – Sá fram á rothögg