fbpx
Miðvikudagur 19.nóvember 2025
Fréttir

Stór jarðskjálfti mældist á 6.4 í Kaliforníu-fylki

Jón Þór Stefánsson
Fimmtudaginn 4. júlí 2019 19:17

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Jarðskjálfti mældist 6,4 á Richter-skalanum í Kaliforníu-fylki, Bandaríkjunum í kvöld, en það er stærsti jarðskjálfti fylkisins í áratugi. Frá þessu greina Bandarískir miðlar

Skjálftinn átti sér stað norðan af Los Angeles-borg, djúpt ofan í jörðinni mun því líklega valda minni skaða en óttast var fyrst, ekki er vitað hvort að fólk hafi slasast eða skemmdir á mannvirkjum átt sér stað.

Fjórir eftirskjálftar fylgdu skjálftanum eftir, en skjálftafræðingar vara við fleiri stórum skjálftum

Lögreglan í los Angeles sagði í twitter-færslu fyrir nokkrum mínútum að ekkert neyðarútkall sé enn búið að eiga sér stað í borginni vegna skjálftans.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 18 klukkutímum

Börn sem yfirgáfu Grindavík vegna hamfara meta líðan sína síðri en jafnaldrar

Börn sem yfirgáfu Grindavík vegna hamfara meta líðan sína síðri en jafnaldrar
Fréttir
Fyrir 18 klukkutímum

„Sem heilbrigðisstarfsmanni hefur það reynst mér erfitt og mikill lærdómur að þurfa að vera hinu megin við borðið“

„Sem heilbrigðisstarfsmanni hefur það reynst mér erfitt og mikill lærdómur að þurfa að vera hinu megin við borðið“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Gagnrýna orðræðu Miðflokksins og benda á hvaðan innflytjendur á Íslandi koma – „Hef enga trú á að Íslendingar láti blekkja sig“

Gagnrýna orðræðu Miðflokksins og benda á hvaðan innflytjendur á Íslandi koma – „Hef enga trú á að Íslendingar láti blekkja sig“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Deilir bréfi sem hún skrifaði Guðna ári eftir að þau hittust fyrst

Deilir bréfi sem hún skrifaði Guðna ári eftir að þau hittust fyrst
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Úttekt verður gerð á leikskólamálum í Reykjanesbæ – Segja líklegt að staðan sé enn verri en í Reykjavík

Úttekt verður gerð á leikskólamálum í Reykjanesbæ – Segja líklegt að staðan sé enn verri en í Reykjavík
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Segjast ekki enn hafa fengið greitt fyrir söluna á Cafe Adesso og Sport & Grill

Segjast ekki enn hafa fengið greitt fyrir söluna á Cafe Adesso og Sport & Grill