fbpx
Sunnudagur 24.mars 2019

DV - Frjáls og óháður miðill

FréttirPressan

Vopnaður maður handtekinn í dönskum skóla – Var með skammbyssu og skotfæri

Kristján Kristjánsson
Fimmtudaginn 3. maí 2018 16:30

Mynd úr safni. Danskur lögreglubíll.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

32 ára karlmaður var handtekinn í gær í TEC menntasetrinu í Hvidovre í Kaupmannahöfn. Tilkynnt hafði verið um grunsamlega hegðun mannsins og að hann væri með eitthvað sem líktist skammbyssu. Lögreglan brást skjótt við tilkynningunni og handtók manninn. Hann reyndist vera með skammbyssu og skotfæri meðferðis.

Í tilkynningu frá lögreglunni í Kaupmannahöfn kemur fram að maðurinn verði færður fyrir dómara í dag þar sem gæsluvarðhalds verður krafist yfir honum. Lögreglan hefur ekki viljað segja mikið um málið annað en að handtakan hafi gengið vel og átakalaust fyrir sig. Nú sé verið að rannsaka málið betur en á þessu stigi þess bendi ekkert til að maðurinn hafi ætlað að nota byssuna í skólanum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

Pressan
Fyrir 3 dögum

Lík 9 ára stúlku fannst í ferðatösku – Nú er móðir hennar grunuð um morðið

Lík 9 ára stúlku fannst í ferðatösku – Nú er móðir hennar grunuð um morðið
Pressan
Fyrir 3 dögum

Eru örlög Neverland-búgarðs Michael Jackson ráðin?

Eru örlög Neverland-búgarðs Michael Jackson ráðin?
Pressan
Fyrir 3 dögum

Pabbi fór í klippingu – Sjáðu kostuleg viðbrögð litla stráksins

Pabbi fór í klippingu – Sjáðu kostuleg viðbrögð litla stráksins
Pressan
Fyrir 3 dögum

Var misþyrmt hrottalega um langa hríð – Sendi neyðarkall á klósettpappír

Var misþyrmt hrottalega um langa hríð – Sendi neyðarkall á klósettpappír
Pressan
Fyrir 4 dögum

Slæmar fréttir fyrir unnendur gosdrykkja

Slæmar fréttir fyrir unnendur gosdrykkja
Pressan
Fyrir 4 dögum

Veik kona þurfti að komast á sjúkrahús snemma að morgni – Brá mikið þegar hún sá hvað nágranninn hafði gert

Veik kona þurfti að komast á sjúkrahús snemma að morgni – Brá mikið þegar hún sá hvað nágranninn hafði gert