fbpx
Föstudagur 23.janúar 2026
Fréttir

Mikil vonbrigði í Malmö

Ritstjórn DV
Föstudaginn 23. janúar 2026 16:15

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ísland tapaði sínum fyrsta leik á EM í handbolta, gegn Króatíu, 29-30, eftir að staðan í hálfleik var 15-19.          .

Íslenska liðið náð aldrei almennilegum takti í leiknum og Króatar leiddu allan tímann. Varnarleikur og markvarsla vorum í molum mestan hluta leiksins en sóknarleikurinn var betri.

Ísland er enn með tvö stig í milliriðli eftir þennan leik og á möguleika á að komast í undanúrslit með því að vinna þá leiki sem eftir eru.

Næsti leikur okkar manna er gegn gestgjöfum Svía á sunnudag kl. 17.

Óðinn Ríkharðsson var markhæstur í íslenska liðinu með sjö mörk.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 13 klukkutímum

Kvartaði yfir sekt fyrir að leggja í bílastæði fyrir fatlaða

Kvartaði yfir sekt fyrir að leggja í bílastæði fyrir fatlaða
Fréttir
Fyrir 13 klukkutímum

Lilja vill verða formaður Framsóknarflokksins

Lilja vill verða formaður Framsóknarflokksins
Fréttir
Í gær

Sauð upp úr á þorrablóti á Þórshöfn – „Þetta er minn bær!“

Sauð upp úr á þorrablóti á Þórshöfn – „Þetta er minn bær!“
Fréttir
Í gær

Fjúkandi vond út í Vinnumálastofnun – „Óásættanleg og hreinlega móðgandi“

Fjúkandi vond út í Vinnumálastofnun – „Óásættanleg og hreinlega móðgandi“
Fréttir
Í gær

Össur segir Trump fara haltrandi heim frá Davos – „Grænland tók hann á óvæntu ippon“

Össur segir Trump fara haltrandi heim frá Davos – „Grænland tók hann á óvæntu ippon“
Fréttir
Í gær

Segir aldrei fleiri bílastæði í borginni – „Þessi umræða er mesta væl sögunnar….“

Segir aldrei fleiri bílastæði í borginni – „Þessi umræða er mesta væl sögunnar….“